Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 33

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 33
Sjóslys og drukknanir Sjóslys og drukknanir frá 9. maí 1974 tíl 9. apríl 1975. A. Sjóslys og drukknanir 1974 1975 Með skipum sem fórust 6 1 Féllu útbyrðis ............. 4 1 í höfn. hérlendis...... 1 I höfn. erlendis ........... 1 Vinnuslys um borð .... 3 Samtals 16 sjómenn. 9.5. Drukknaði Salvar Halldórsson, 30 ára, frá Eiður S-Múl., skipverji á vöruflutningaskipinu Langá í höfn- inni í Gautaborg í Svíþjóð. Lík hans fannst 25. maí. Einhleypur. 1.8. Drukknuðu tveir menn: Símon Gunnarsson, 18 ára og Helgi Sím- onarson, 21 árs, báðir til heimilis að Bláskógum, Hveragerði, er v.b. Gustur ÞH 165 fórst á Þistílfirði. Talið er að báturinn hafi rekizt á skerið Faxa, en þoka var er slysið varð. Kafarar fundu flak trillunn- ar þar á liafsbotni. Helgi lætur eft- ir sig unnustu, en Símon var ein- hleypur. Lík mannanna fundust ekki, þrátt fyrir mikla Ieit. 9.8. Lézt Friðþór Hjelm, 34ra ára, Neskaupstað, bátsmaður á skuttog- aranum Bjarti NK—121 af völd- um höfuðhöggs, er hann hlaut, er stroffa sem fest var í stóran bein- hákarl, slitnaði og slóst af miklu afli í hann. Var strax haft sam- band við sjúkrahússlækninn í Nes- kaupstað og hélt hann af stað með skuttogaranum Barða, sem lá við bryggju í Neskaupstað og hélt hann af stað með skuttogaranum Barða, sem lá við bryggju í Nes- kaupstað. Þegar skipin mættust var Friðþór látínn. Hann var ein- hleypur. 11.8 Lézt Ólafur Jóhann Rögnvaldsson, 27 ára, frá Siglufirði, er vír slitn- aði um borð í skuttogaranum Baldri EA—124 frá Dalvík, sem var að veiðum út af Snæfellsnesi. Þyrla SVFl og Landhelgisgæzlunn- ar, TF GNÁ, fór til móts við togarann með lækni og hjúkrunar- konu. Ólafur var einhleypur en áttí foreldra á lífi. 14.8 Drukknaði Snorri Þorvaldsson, 60 ára, Karlsstöðum, Beruneshreppi, S-Múl., er hann féll útbyrðis af v. b. Hagbarði KE 116, sem var að veiðum NV af Snæfellsnesi. Einhleypur. Fannst ekki þrátt fyrir mikla leit. 25.8. Drukknuðu tveir menn, Óskar Egilsson, 21 árs, Breiðagerði 19, Kópavogi og Bjami Gíslason, 22ja ára, Skólagerði 65, Kópavogi er v.b. Óskar Jónasson, RE 12, 15 tonn, fórst á Faxaflóa. Óskar læt- ur eftir sig unnustu og eitt bam, en Bjarni var einhleypur. Lík þeirra fundust ekki, þrátt fyrir mikla leit, af þyrlum og bátum. 11.9. Fannst lík Péturs Stefáns Péturs- sonar, 23ja ára, frá Akureyri í höfninni í Ólafsvík. Hann var há- Leiði óþekkta sjómannsins. seti á v.b. Stcinunni SH 167, og var hans saknað 6. sept. Einhleyp- ur. 30.10 Lézt Haraldur Magnússon, 61 árs, Hvammstanga, er hann lenti í spili um borð í v.b. Rósu HU 294. Ókvæntur. Barnlaus. 29.11. Dmkknuðu þrír menn, er brot- sjór skall yfir skuttogarann Guð- björgu ÍS 46, og hrcif mennina með sér, þegar skipið var að veið- um 50 sjm. vestur af Bjargi. Ari Jónsson, 41 árs, bátsmaður, ísa- firði. Kvæntur, átti 4 börn. Lík hans fannst. Garðar Jónsson, 24ra ára, háseti fsafirði. Kvæntur, og átti tvö böm. Lík hans fannst. Guðmundur Gíslason, 30 ára, há- setí, ísafirði. Kvæntur, og áttí 3 börn. Lík hans fannst ekki. 11.12. Drukknuðu tveir menn, er v.b. Hafrún BA 10, 15 tonn, fórst í róðri út af Garðskaga. Sævar Jóns- son, skipstjóri, 33 ára frá Patreks- firði. Kvæntur og átti tvö börn. Einar Birgir Hjelm, 43ja ára, Sól- Bakka, Bergi í Keflavík. Kvæntur og átti tvö börn, og tvö börn frá fyrra hjónabandi. Mikil leit var gerð á fjörum af sjó og úr loftí. Lik mannanna fundust ekki, en v.b. Þorkcll Árnason GK 21, fann gúmmibátinn úr Hafrúnu um 6 sjm. vestur af Sandgerði. 1975. 17.3 Drukknaði Gústaf Smári Sigurðs- son, 19 ára, frá Patreksfirði, er hann féll útbyrðis af netabátnum v.b. Jóni Þórðarsyni frá Patreks- firði BA 180. I.ætur eftir sig unn- ustu og eitt bam. 24.4. Alfreð Alfreðsson, drukknaði, 23 ára, er hann féll útbyrðis af Von II. frá Grindavík. Lætur eft- ir sig unnustu. 26.4. Drukknuðu tveir menn af trillu- báti frá Víðinesi. Nöfn mannanna höfðu eigi verið kunngerð þegar blaðið fór i prentun. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.