Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 38

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 38
Nauðsynlegt að hafa að minnsta kosti einn dag til þess að minna á sjómannastéttina, segir Jónas Þorsteinsson, skipstjóri á Akureyri. — Útgerð stunduð frá Akureyri frá fyrstu tíð. Sjóman nadagur i n n á Akureyri Fokker Friendship skrúfuþotan renndi sér lágt yfir bæinn á leið sinni inn tii flugbrautarinnar. Akur- eyri hafði breytzt síðan síðast, fyrir tveim árum, heil ný hverfi höfðu bætzt við, líka starfsstöðvar og skip. í lítilli kví mogguðu hvítmál- aðar trillur, ellcgar stóðu á kambi, því enn heldur trillan velli, hún er sálarskip Norðlendinga og reyndar allra landsmanna og heldur áfram að verða til þrátt fyrir fram- kvæmdastofnanir, byggðasjóði og alls konar peningaleg undur, sem reyna að reisa skorður við þjóðar- skútuna á hinum síðustu og verstu tímum. Þrátt fyrir öflugan togaraflota og bátaflota, sem leggja upp í stórar starfstöðvar og frystihús, er Akur- eyri ekki venjulegur útgerðarbær, því að þar er fjölbreytt atvinnulíf. Samt er þar myndarleg sjómanna- stétt og hundruð manna hafa dag- legt framfæri sitt af sjávarafla. Hingað vorum við komnir til þess að fræðast um þá hlið málsins, hafa tal af norðlenzkum og eyfirzkum sjómönnum, sem nú voru að undir- búa Sjómannadaginn. Fyrst hitt- um við að máli Jónas Þorsteinsson, skipstjóra, sem nú hefur í bili látið af skipstjórn á Akureyrartogurun- um og er starfsmaður Skipstjórafél- ags Norðlendinga. — Við spurðum hann fyrst, hvenær útgerð hafi haf- izt á Akureyri. — Útgerð á Akureyri mun vera næstum því jafngömul bænum. Menn stunduðu færaskak og há- 28 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.