Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 39

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 39
Sjómannadagsráð Akureyrar 1963. Sitjandi frá vinstri: Lórenz Halldórsson, ritari, Þorsteinn Stefánsson, form., Eggert Ólafsson, gjaldkeri. Standandi frá vinstri: Egill Jóhannsson, Kristján Krisjánsson, framkvstj., Vigfús Vigfússon, Sigurður Rósmunds- son og Stefán Snæbjörnsson. karlaveiðar snemma, en svo komu skúturnar. Norðlendingar voru fljótir að komast yfir skútur. Þann- ig voru árið 1859 gerðar út 61 fiskiskúta (þilskip) á öllu landinu þar af helmingur frá Norðurlandi. 14 þessara skipa voru gert út frá Eyjafirði og eitthvað af þeim frá Akureyri. Árið 1910 voru gerð út 26 seglskip frá Akureyri, en alls 38 þilskip gengu úr Eyjafirði. Utgerð frá Akureyri á sér því orðið langa sögu. Skúturnar gengu til þorskveiða og hákarlaveiða og sumar sigldu með varning milli veiðiúthalda. Þær voru í eigu kaupmanna, marg- ar hverjar, og þeir sigldu eigin skipum fyrir verzlunina, eða létu sigla þeim. Mjög snemma var tekið að stunda síldveiðar frá Akureyri. Þessar síldveiðar voru stundaðar á haustin fyrir Norðurlandi. Einnig voru dæmi þess að reknetaveiðar væru stundaðar allt sumarið frá Akureyri. Mikil mannvirki risu á þessum árum vegna síldarsöltunar og þótt mörg þeirra séu horfin, sjást þessa enn dæmi í bænum. Síldin veiddist inni á firðinum og það var ekki langt að fara til þess að salta hana í landi, þar sem var nægur vinnukraftur. Reknetaskipin voru með tunnur og salt. — Þegar fram liðu stundir, þá reistu Norðmenn síldarbræðslu á Krossanesi, sem þá var reyndar í Glæsibæjarhreppi, en er núna inn- an bæjarmarka Akureyrar. Verk- smiðjan er nú í eigu Akureyrarbæj- ar. Akureyringar fóru ekki varhluta af síldarleysisárunum, fremur en aðrir Norðlendingar og reyndar all- ir landsmenn. Að vísu var atvinnulíf hér og er fjölbreytt, þannig að þess gætti ef til vill minna, en á stöðum, þar sem bókstaflega allt byggðist á síld, eins og t.d. á Siglufirði. — En togaraútgerðin? — Togaraútgerðin hófst á Akur- eyri árið 1947, er fyrsti nýsköpunar- togarinn kom hingað, en það var Kaldbakur. Síðan hefur verið hér starfandi togaraútgerð alveg sam- fellt, og er Akureyri eitt af örfáum byggðarlögum, sem hóf togaraút- gerð á nýsköpunarárunum, og hef- FISKVERKENDUR ÚTGERÐARMENN ALLAR TEGUNDIR KLÓRTÆKJA fyrir VINNSLUSTÖÐVAR, FISKISKIP og BÁTA EINNIG: KLÓRMÆLITÆKI, KLÓRGASGRÍMUR. GASKLÓRTÆKI. BÁTAKLÓRTÆKI VATNSKLÓRTÆKI ####ÁRNIÓLAFSSON &CO.SÍMI 40088 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.