Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 44

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 44
Jórunn Guðmundsdóttir i markvörslu á Sjómannadaginn. kosta neitt. Við þurftum að ganga á milli manna, sem við báðum að gera eitt og annað fyrir Sjómanna- daginn og fyrst varð maður alltaf að segja. „Þú færð auðvitað ekkert fyrir þetta“. Menn tóku þessu nú vel, bæði skemmtikraftar og aðrir, sem leitað var til. Sjómannadegin- um fylgir nefnilega einhver dular- full eftirvænting, sem gerir hann svo einstæðan. Þá voru hrein vertíðarskipti. — Potturinn og pannan í Sjó- mannadeginum var fyrstu árin Guðmundur Guðmundsson, síðar forstjóri Útgerðarfélags Akureyr- inga. Hann var mjög starfsamur og vann lengi við þetta. Síðan tók Þorsteinn Stefánsson, skipstjóri við, og var í mörg ár og síðar Björn Baldvinsson, skipstjóri, form. skipstjórafélagsins. Segja má þó, að Sundkeppni á Sjómannadaginn á Akureyri fyrir mörgum árum. Nákvæmt ártal er ekki vitaff, cn á myndinni má þckkja eftirtalda menn, taliö frá vinstri: Magnús Lorenzson, Baldvin Þorsteinsson, Jón Hjartarson og Páll A. Pálsson. Sundkcppnir liafa oftast vcrið haldnar á Sjómannadaginn á Akureyri (þó ekki alltaf) og þykja fjölsóttar og góðar skemmtanir. — En félagsmálin. Þú áttir lengi sœti í stjárn Sjómannafélags Akureyrar (Eyjafjarðar núna)? — Já ég var þar varaformaður í nokkur ár, einnig gjaldkeri félags- ins og ritari. Reyndar er ég hættur núna, er að vísu í félaginu og mun alltaf verða, en geng laus núna, einsog ég orða það gjarnan. — En Sjómannadagsráð? — Já, ég hefi verið í því, samt var ég ekki með frá byrjun, því mig minnir að búið hafi verið að halda eina þrjá Sjómannadaga hér á Akureyri áður en ég tók sæti í ráðinu. Líklega hefur það verið 1941 og ég átti síðan sæti í ráðinu í tvo áratugi. — Var það mikið starf að sjá um Sjómannadaginn? — Það var oft erfitt. Ótrúlega mikið starf liggur bak við hvern Sjómannadag og allt var unnið í sjálfboðavinnu, því ekkert mátti „Sjómannadeginum fylgir dularfull eftirvænting og spenna ... 66 „Þetta er minn dagur . . . . . . Eini dagurinn, sem ég fer íkirkju . . . 6Í 34 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.