Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 72

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 72
er Böðvars ítarlega getið og eftirfar- andi upptalning sýnir allvel hin fjölþættu störf hans, en þar segir m.a.. „I stjórn Matsveina- og veit- ingaþjónafélagsins (síðar Sam- bands Matreiðslu og framreiðslu- manna) 1945-58, formaður í 7 ár. Fulltrúi í sjómannadagsráði í 20 ár og framvkæmdastjóri ráðsins 1950- 52. I stjórn Félags bryta frá 1960, formaður 1961 og síðan. I stjórn Farmanna- og fiskimannasam- bands íslands frá 1963. I stjórnskip- aðri nefnd 1949 til að endurskoða veitingalöggjöfina. í veitinganefnd Reykjavíkur 1948-54. I forstöðu- nefnd Námsflokka Reykjavíkur 1950-54. Fulltrúi á þingum A.S.l. 1946-52. I stjórn Iðnsveinaráðs A.S.l. 1950-54. í stjórn málfunda- félagsins Óðins 1950-54. Varafor- maður starfsmannafélags Kefla- víkurflugvallar í 2 ár. I stjórn Ey- firðingafélagsins um skeið. Ritari knattspyrnufélagsins Fram 1953. Ritstjóri tímaritsins „Gesturinn“ tímariti um veitingamál 1955-5b. I ritstjórn sjómannablaðsins „Vík- ingur“ um skeið. Auk þessara starfa og margra annarra hafa birzt eftir Böðvar ýmsar gagnmerkar greinar í blöðum og tímaritum um hin óskyldustu mál.“ Er með ólíkindum hve miklu Böðv- ar fékk áorkað, þegar þess er gætt, að meginhluta starfsævi sinnar stundaði hann sjómennsku. Og hef- ur þó ekki verið getið hins tíma- freka starfs í þágu stjórnmálanna, en hann var virkur þátttakandi fyrst í starfi Sjálfstæðisflokksins en síðar Framsóknarflokksins og í framboði fyrir þá flokka. Fyrir okkur er sjónarsviptir að manni sem Böðvar var. Hann gegndi margoft fundarstjórastörf- um á aðalfundum Sjómannadags- ráðs og gegndi því sem öðrum félagsstörfum með mikilli prýði. Böðvar var ókvæntur alla tíð og barnlaus. Ég vil flytja öllum vinum hans og félögum samúðarkveðjur. Eintal Þar semymja öldufalla œrslaleikir dag og nótt, hef ég starfað œvi alla, auð og björg í djúpið sótt, reynt að standa á verði virkum, vinnu til ei sparað afl, höndum tekið styrið styrkum, stór þótt risi brimsins skafl. Eg hef séð úr sœvi risa sólu að vori, mána um haust. Stjörnur himins veg mér visa vastir breiðar endalaust. Bylgjur hafs við bláa sanda blika og leika undurþýtt. Brimsogyfir byltast granda, björg og hleinar, þungt og stritt. Út um heiminn oft nam liða œvintýr við glys og vif. Munabliðum — milli striða mœlt var — stundum skammvinnt lif. En þótt viða leið min legið löngum hafi um sollinn ver. Þú hefur land mitt laðað, dregið, loks var snúið stafni að þér. Liður senn að lifsins kveldi, langt er siglt og komið haust. Og i sólar siðsta eldi sett er skipið upp i naust. Nú eru seglin björtu bundin, brugðið stýri hjörum frá. Bið ég einn viðystu sundin eftirfan og nýjum sjá. Jón A rnason frá Syðri-Á Ólafsfirði. 62 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.