Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 17

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 17
vægu störf sjómannastéttarinnar í þágu þjóðfélagsins í heild. e) að beita sér fyrir menningarmál- um er sjómannastéttina varðar, og vinna að velferðar- og örygg- ismálum hennar. f) að afla fjár til að reisa og reka dvalarheimili og íbúðir fyrir aldraða sjómenn og sjómanna- ekkjur. g) að koma upp og annast sumar- dvalarheimili og skylda starf- semi fyrir börn sjómanna, sem munaðarlaus eru, eða búa við erfiðar heimilisástæður. Að þessu skal unnið með kynn- ingu á máleínum Sjómannadagsins á opinberum vettvangi í fjölmiðlun- artækjum og á hvern þann hátt, sem málefninu getur orðið til heilla, þar á meðal hverri leið, sem væn- leg getur orðið til fjáröflunar. Þetta er óbreytt frá fyrstu reglu- gerð Sjómannadagsins, að öðru. leyti en því að g)-liðurinn vai'ðandi sum- ardvalarheimili varðandi börn sjó- manna og munaðarlaus börn hefur bæst við. Er við lítum nú 40 ár til baka, þegar við stóðum að undirbúningi fyrsta Sjómannadagsins, og Sjó- mannadagsmerkið, sem átti að vera stærsta tekjulind fyrir daginn, kost- aði 50 aura og eina krónu með borða, og inngangseyrir að sameig- inlegu hófi sjómanna að Hótel Borg var 6 krónur, þá óraði engan fyrir þeim stórvirkjum, sem áttu eftir að skapast í tengslum við þennan dag. Þar hefur borið hæst Hrafnistu, Dvalarheimili aldraðra sjómanna, sem þá var af sumum talið feigðar- flan, því það átti að rúma 220 vist- menn. Nú eru þar 430 vistmenn og í Hrafnistu í Hafnarfirði, sem tekin verður í notkun á þessu ári, verða 87 vistmenn, auk dagvistun- arheimilis fyrir aldraða, sem verður það fyrsta sinnar tegundar hér á landi. G.H.O. Nýtt happdrættísár TVö einbýlishús! Buum öldruðum áhyggjulaust ævikvöld Happdrætti DAS Furulundur 9, Garðabæ útdregið í júlí að verðmæti 25 millj. og aðalvinningur ársins Hæðabyggð 28, Garðabæ útdregið í apríl að verðmæti 30 milljónir. 300 utanferðir á 100, 200 og 300 þúsund krónur hver. 100 bílavinningar á hálfa og eina milljón - þar af eru þrír valdir bílar: Mazda í Maí Simca í Ágúst Capri í Október. 10 íbúðarvinningar á 3 og 5 milljónir. Ótal húsbúnaðarvinningar á 10, 25 og 50 þúsund hver. Sala á lausum miðum er hafin og einnig endurnýjun flokksmiða og ársmiða. SJÓMANNA D AG S B LAÐIÐ 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.