Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 25

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 25
HAFNAR- FJÖRÐUR L_______________ J ------------------ Hafnarfjörður hefur alla tíð haft miklu hlutverki að gegna í útgerð og verzlun á Islandi V_________________/ Saga útgerðar og sjósóknar frá Hafnarfirði er orðin æði löng. Saga sjómanna og sjómennsku á íslandi er jafngömul þjóðinni, einsog forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn bendir réttilega á í grein þeirri er hann ritar hér í blaðinu. Telja verður líklegt að útgerð hafi verið stunduð frá Hafnarfirði frá fyrstu tíð og þegar á 14. öld varð Hafnarfjörður miðstöð siglinga og verzlunar við Faxaflóa, því mikil breyting varð um þær mundir á verzlunarstöðum samfara miklum vexti skreiðarverk- unar til útflutnings. Árið 1413 hófu Englendingar veiðar hér við land og verzlun og þá kom enskt skip í Hafnarfjörð og var það upphaf að löngu þrátefli um íslenska fiskinn, sem ekki verð- ur rakið hér. Hafnarfjörður þótti á þeim dögum ein besta höfn lands- ins. Þar sóttust erlendir menn eftir aðstöðu og börðust jafnvel um hana hver við annan, þ. e. Þjóð- verjar og Englendingar, sem og við konung og lögleg yfirvöld. Þessi langa saga verður ekki rak- in hér, enda er hún oftast rakin sem saga valdsmanna og kaup- manna, en minna segir frá almenn- .írrJ-i Ob-«V' Hafnarfjörður eftir 1914, SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.