Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 28

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 28
Nýsköpunartogarinn Röðull, GK 518, smiðaður 1948. Eigandi: Venus hf. vissun okkar um þetta virtist gleðja þá mjög og auka þeim svo traust til okkar, að einn þeirra samþykkti að verða eftir hjá okkur af fúsum vilja og vísa okkur leið inn á Hafn- arfjörð — höfnina, þar sem við ætl- uðum að leggjast — þó með því skilyrði, að við sendum konu hans margar gjafir. En hann virtist að- eins bera kvíðboga fyrir skelfingu hennar sín vegna. Þegar þetta var komið í kring og gjafirnar afhentar, en þær voru silkiklútar og nokkrir borðar, kvöddu félagar hans, þó ekki ógrát- andi, og skildu hann eftir í höndum okkar. . . Og hann kom skipi þeirra inn á leguna í Hafnarfirði, enda sjálfsagt vel kunnugur, því maðurinn var Þorsteinn Jónsson, bóndi á Hvaleyri við Hafnarfjörð. Islenski fiskimaðurinn var á þessu ári afar frumstæður. Ævi hans var stöðugt þrátefli lífs og dauða. Aðallega vann dauðinn þetta tafl, því á nærri hverri vertíð voru sjódrukknaðir menn bornir á kamb og sjóhatturinn breiddur yfir blóð- ug vitin. 18 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ ÚTGERÐ í HAFNARFIRÐI FYRIR ALDAMÓT. Hér verður ekki gerð tilraun til þess að skyggnast gegnum aldirnar og rifja upp merkilega sögu þil- skipaútgerðar í Hafnarfirði. Upp- hafsmaður samfelldrar útgerðar inn- lendra manna í Hafnarfirði verður að teljast vera Bjarni riddari Sí- vertsen, en sagan segir að aldamóta- árið 1800 eignaðist Bjarni fyrsta þil- skipið. Var það lítil skúta, sem hann keypti í Kaupmannahöfn. Þó þessi skúta hafi vafalaust ekki verið með því besta, sem þekktist, þá verður hún fyrsta skip í miklum og prúð- um flota, sem síðar var gerður út frá Hafnarfirði. Hafði Bjarni í Kaupmannahafnar- ferðum sínum komið auga á þann möguleika að smíða þilskip á ís- landi. Hann lét heldur ekki sitja við orðin tóm, heldur hófst handa. Og árið 1803 hljóp af stokkunum fyrsta skipið. Hlaut það nafnið Havnefjords Pröven og má það vera réttnefni. Sá Bjarni að mestu leyti sjálfur um smíðina, en annars var yfirsmiðurinn Olafur Árnason á Hvaleyri, en hann var kunnur skipa- smiður á þeirri tíð. Þótti þetta fyrsta seinni alda hafskip vera hið fegursta og traustasta í alla staði. Upp frá því varð skammt stórra högga milli. Árið 1804 kaupir Bjarni konungsjörðina Ófriðarstaði og reis- ir skipasmíðastöð. Fékk hann til þess myndarlegt lán. Heldur fátt er um þetta fyrirtæki vitað, nema þar hefur verið eitthvað verulegt af tækjum, því þess er getið, að Hafnarfjörður 1930.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.