Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 37

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 37
Heimsókn um borð í Börk Rœtt við Magna Kristjánsson skipstjóra Magni Kristjánsson, skipstjóri á Berki frá NeskaupstaS. Snemma morguns, um það leyti sem nóttin hljóp fagnandi út í sól- skinið og hvarf, lagði ég leið mína um borð í Börk. Norðfirðingar voru sér á parti, róttækir, ríkir og þeir báru höfuðið hátt. Allt sem þeir unnu var gjald- eyrir, og þeir voru betri sjómenn en nokkrir aðrir sem við þekktum. — Þú getur komið um borð klukkan átta í fyrramálið, hafði skipstjórinn sagt við mig í síma. Um hádegið verðum við farnir, því þeir ætla að landa úr okkur í fyrramál- ið. Röddin var djúp, sannfærandi og hafði þá áru, að ekkert mistækist hjá þessum manni, hvorki loðnu- veiðar, né annað. Hvað skyldi hann vera gamall?, sagði ég. 34, sagði einhver, og mér fannst hann vera barn, því þegar hann var að fæðast, seldi ég Vísi. Þá voru tímar og mikil síld var í Vísi, dag eftir dag, þótt enginn fengi í rauninni bein úr sjó. Þá var vond- ur sími á Islandi og ekkert fréttist af flotanum, nema það sem fullir menn sögðu, sem höfðu verið fyrir norðan að veiða lax. Svo þetta var Börkur, og við um borð, því það er ekki á hverjum degi, sem svona fínt skip leggst að bryggju í Reykjavík og dælir millj- ónum á land. BÖRKUR. En fyrst nokkrar staðreyndir, fyr- ir þá sem ekki fylgjast svo gjörla með: Aflaskipið Börkur frá Neskaup- stað hefur komið mikið við sögu í nótaveiðum, er yfirleitt í hópi þeirra skipa er mestan afla bera að landi, hvort heldur það er nú á loðnu- S JÓMANNADAGSBLAÐIÐ 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.