Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 50

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 50
Á loðnumiðunum. HLUTUR SJÓMANNSINS Síðasta loðnuvertíð var með af- brigðum góð og fiskuðust um 550 þúsund tonn að útflutningsverðmæti 9,5 til 10 milljarðar króna. Máske verður á næstunni talað um sumar- og vetrarloðnuvertíð eða samhangandi loðnuveiðar. Þetta stórfenglega búsílag til þjóðarbúsins, er sjómenn hafa fært að landi, mætti teljast gleðifréttir, en því miður virðist sjást í dökku hliðina af því líka, þar sem margt bendir til að sóknin í sneiðina af kökunni verði svipuð og með síld- artoppinn forðum, þar sem mennta- menn og starfshópar höfðu tekjur sjómanna þá til viðmiðunar við sína kröfugerð varðandi kjarasamninga. En síldartoppurinn stóð ekki lengi, og svo snögg umskipti voru, að næsta ár á eftir að toppurinn féll, þénuðu sjómenn ekki það mik- ið, að það hrykki fyrir sköttum þeirra og skyldum til hins opinbera, og urðu þeir því að éta af því sem áður hafði aflast, til að framfleyta lífi sínu. Þótt þetta væri staðreynd, kom ekki fram frá löggjaafnum eða hinum ýmsu viðmiðunarhópum við síldartoppinn neinar umræður um lækkun á viðmiðunarkaupinu. Sjó- mennirnir urðu einir að bera sína byrði. Þessi gangur mála er stórt um- hugsunarefni varðandi rekstur okk- ar þjóðfélags. Skráðir starfandi sjómenn munu ekki vera nema 4500 til 5000 eða um 4,5 til 5% af þjóðinni. Ef sjómennirnir bera gæfu til að færa það mikið að landi, úr greip- um Ægis, að þjóðarskútan geti haldist á floti, ætlar allt af göflun- um að ganga. Menn verða að gera sér grein fyrir því að aflahlutur fiskimannsins er miðaður við % af því aflaverðmæti, sem hann skapar, og þó aðeins á fyrsta stigi, til þess að skútan geti flotið, og er því óeðlilegt að 12.000 manna setulið hjá ríkiskassanum og aðrir starfs- hópar geti tekið viðmiðun af hlut sjómannsins. Tekjur fiskimannsins hafa alltaf 40 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.