Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 59

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 59
á útihátíðahöldin. Þulur og kynnir var Anton Nikulásson. Um kvöldið var haldið hóf að Hótel Sögu með miklum ágætum. Sjómannadagsblaðið kom út að vanda og var blaðið ásamt merki dagsins selt um land allt. Vegna yfirvinnubanns starfs- manna Ríkisútvarpsins var minn- ingarguðsþjónustunni í Dómkirkj- unni ekki útvarpað og ekki var heldur útvarpað frá hátíðahöldun- um í Nauthólsvík. Kvölddagskrá Ríkisútvarpsins var tileinkuð sjó- mönnum. Mánudaginn 14. júní kl. 15.00 hófst skemmtidagskrá fyrir Hrafn- istufólk, í Laugarásbíó, Sigríður E. Magnúsdóttir söng við undirleik Olafs Vignis Albertssonar, hljóm- sveit Ragnars Bjarnasonar lék og söng og Halli og Laddi skemmtu. Vistfólk af Elliheimilinu Grund, og vistfólk úr íbúðum aldraðra við Norðurbrún var einnig boðið til þessarar skemmtunar, sem gladdi hin öldruðu mjög. Sjómannadagurinn færir öllum þeim, sem veittu deginum lið og styrktu hann, alúðarþakkir. Sigurvegarar á bátum af Fireball gerð. Talið frá vinstri: Benedikt Lauf- dal, Rúnar Steinsen, Jón Ólafsson og Sigurður Hjálmarsson. Einar Friðrik Sigurðsson með afreksbjörgunarbikarinn. Sjómannadagsblaðið 1942 óskast til kaups. — Þeir, sem kynnu að geta útvegað það, fá í þóknun 24 eintök af Sjómannna- dagsblaðinu, eða aðra greiðslu, ef þeir óska þess heldur. Sjómannadagsblaðið Hrafnistu — Reykjavík Allir virkir dagar eru V í S I S-daqar Vísir er fyrstur með fréttirnar. DAGBLAÐIÐ VÍSIR Sími 11660. Karlmannaskór Aldrei meira og betra úrval. Póstsendum um land allt. Skóverzlun PÉTURS ANDRÉSSONAR Laugavegi 17. — Sími 17345. Framnesvegi 2, Reykjavík. S JÓMA NNADAGSBLAÐIÐ 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.