Alþýðublaðið - 01.06.1923, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 01.06.1923, Qupperneq 3
AE,X»*i»Ð£LA&I£> 3 Alfiýiiiliranii(ierðm selur fhin Jsétt imoðuðu og vel bökuðu R ú g b r a u i úr bozta danska rúgmjolinn, sem Uingað flyzt, enda eru Jaa viðurbend af neytendum sem framúrskarandi gdð. Buðkevitsch. Sjálfur æðslipresturinn brezki, ■ erkibiskupina af Kantaraborg, lét til sín tíka þessa himinhróp- andi synd Brezka stjórnin gerð- ist andvíg samningunum við Rússa. En þeir gleymdu sinum eigin glæpum, hinir brezku mann- úðarvinir. Þeir gleymdu því, er Dr. Jameson réð?t inn í lönd hollenzku bændanna í Suður- A'ríku, gléymdu þvi, er þeir hengdu írska uppreisnarmannian Sir Boger Casement, gieymdu hinum hryliifegu morðum og öðrum glæpum, sem traœdir voru á alsaklausu fólki.í Indlandi 1919, gleymdu brennu Cork-borgar 1920, Mc Swiney borgarstjóra, sem þeir sveltu í hel, og öllum frelsishstjunum írsku, sem myrt- af hafa verið, og ekki sízt hafa þeir byrgt fyrir endurmiuninguna um þá hina saklausu menn, sem þeir létu skjóta í Murmansk og Arkangelsk sumarið 1918, er þeir án nokkurs íyrirvara settu her manns á land þar. Það er ekki úr vegi á þessari merkilégu öld, er brezka ríkið er svo ofhlaðið af mannúð gagn- vart rú«sneskum landráðamönn- um, að riíja upp nokkur atriði, sem almenningur hér hefir sum- part gieymt og sumpart aldrei fengið vitneskju um, merkileg atriði úr sögu Bietlands. En áður en ég byrja, vil ég benda mönn- um á, að hans hávelborna ágæti, erkibskupinn at Kantaraborg, lét ekki að því mér er kunnugt syugja neinar messur yfir líkum þeirra manna, sem hér ræðir um. (Frk-) E. J. S. 0. Trúarbrogðiii eru einkamúi manna. 'i ■ ■ Til Dagsbrúnarmanna Fél*g»gjöldum er Teitt móttaka alla virka daga kl. 6—7 aíðd. í Tryggva- götu 3. Jón Jónsson, fjármálaritari. Þvottasápnr, hvitar og raaðar, bláar og beztar í Kanpfálaginu. Kanpendur blaðsins, sem hafa bústaðaskiíti, tilkynn't afgreiðsl- unni. Einnig þeir, sem verða fyrir vanskilum. ; Edgar Rice Burroughs: Dýr Tarsana. >Hleypið mér inn, vinii!« h ópaði hann. >Eg er hvítur maður, sem er að elta vonda hvíta mana- inn, sem fór hér um fyrir nokkram dögum. Eg' elti hann til þess að hefua ínisgerða hans við ykkur og mig. Ef l>:ð eflst um vinátl.u mína, skal ég sanna ykkur hana með því að fara upp í tréð bak við þorp ykkar og reka Shítu úf því áður en hún stekkur inn til ykkar. Ef þið hleypiö mér ekki inn og lofið því að fara vel með mig, skal ég lofa Shítu að ráðast á ykkur.< Eögn var um stund. ?á kvað við rödd öldungs út úr þögn þorpsins. >Ef þú í raun og veru eit hvítur rnaður og vinur, skulum við hleypa þái (inn, en fyrst verðurðu að reka Shítu á buit,< >Jæja,< svaraði l'aizan. >Hlustið, og þíð munuÖ lieyra Shítu flýja mig.<^ Apamaðurinn skundaði til trésins og lét nú heyra mikið til sín, er hann klifraði upp í það, en jafnframt urraði hann eips og reitt parduidýr, svo svertingjarnir heyrðu, ab þnð væii enn I trénu. þagar hann kom svo hátt, að hann sá yfir skiðgarðinn, lét hann enn ver; hiisti tróð hranalega og hrópaði hástöfum til Shítu að flýja éða bíða bana ella. Jafnframt blandaði hann niáli sínu saman við villidýrsurrið. Skyndilega færði liann sig yflr í hina hlið t ésir.sí pg hólt hávaöanum áíittm, en lét urn Jeið urr pardusdýrsins lækka eins og það fjarlægðist þorpið. Fáum mínútum síðar kom hanu aftur að hliðinu og kallaði til svertingjanna. >Ég er búinu að reka Shítu burtu,< sagði hann. >Loflð mér nú að komast inn eins og þið lofuðuð.< Um stund var rifrildi innan skíðgarðsins, en loksins komu sei hermenn og opnuðu hliðið; þeir gægðust óttaslegnir út og teygðu fram álkuna til þess að sjá, hvers konar vera væri að ónáða þá. 1 $ í 1 1 ! I 0 ! i Tarzan-s ögurnar eru sendar hvei t á land sem er gegn eftirkröfu að viðbættu burðargjaldi. fegar pöntuð eru 5 eintök eða fleiri, er bókin send burðargjaldsfrítt. Send- ið pöntun strax með næstu ferð; verða þá sögurnar sendar um hæl. Allír þeir, sem hafa pautað bókina á afgreiðslunni, eru beðnir að láta ekki dragast langt fram yfir næBtu helgi að sækja hana. 4 I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.