Alþýðublaðið - 01.06.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.06.1923, Blaðsíða 4
4 ALÞY&UttLAÐXD Fyrirspurn. Frá því er skýrt í Alþýðu- blaðinu 29. f. m. (118. tbl.), áð fjármálaráðherrann hafi neitað að ávísa úr ríkissjóði sjúkrastyrk, sem manni, þrotnum að heilsu og fé, var veittur í fjáraukalög- um fyrir árið 1923, fyrr en fjár- aukalögin væru staðfest af kon- ungi, en þó hafi ráðherra þessi verið búinn að greiða sjálfum sér og dómsmálaráðherranum úr ríkis- sjóði dýrtíðaruppbót, sem heim- iluð er í sömu lögum; — til þess hafi því ekki þurft að bíða efúr konungsstaðfestingu á lög- unum. Ég vil nú mega beina þeirri íyrirspurn til Alþýðublaðsins, hver sá félausi sjúklingur sé, sem sýnd er þessi rangsleitni og lætur sér hana lynda? Alþýðumaður. Svax*. Alþýðu'bl. var ekki kunnugt um, þegar umrædd grein, »Sann- girni og samræmi stjórnarinnar<( var birt, hver sá sjúklingur er, sem hér væri átt við. Nú hefir blaðið leitað sér upplýsinga um það efni. Þótt hlutaðeigandi sjúklingur vilji ekki láta nafns sins gétið að sinni, þá getur Á,l- þýðubláðið upplýst það, að hann hefir starfað í nærfelt 20 ár því nær óslitið í þágu þjóðar- innar, verið falin margháttuð trúnaðar- og vanda-störf, þótt samvizkusamur og vandvirkur, enda atbrigða-afkastamikiil og skyldurækinn. Hann hefir nú verið heilsulaus í 3x/2 ár; læknar telja hann óhæfan til allra starfa æfilangt, og batavon sjá þeir engá, enda sjúkdómur hans í heila og mænu, með þrautum daglega, og svo er honum að al-þrjóta sjón á öðru auga. — Vonandi er, að óspilt alþýða sjái, hvílíkar líknarhendur fjármála- ráðuneytið hefir lagt yfir þenna sjúkling. En annað mál er það, hvort ekki sé álmennu velsæmi nóg boðið með því, að ráðuneyt- inu haldist uppi slík líknarstarí- semi, sanngirni og samræmi. Skévinnustofa mín er á Vest- urgölu 18 (gengið inn frá Nórð- urstíg). Þar eru skó- og gúmmí- viðgerðir fljótast * og bezt af- greiddar. - Finnur Jónsson. RafmapS'Straujárn seld með ábyrgð kfa 11.00. Rafofnar, okkar góðu og gömlu, frá kP. 30,00. Hf. Rafmf, Hiti & Ljós, Laugavegi 20 B. — Sími 830: Ódýr saumaskapur.'"Wi Sauma ódýrast allra karlmanna- föt, sníð föt eítir máli sérstaklega, ef óskað er. Utvega með heild- söluverði fataefni, þ. á m. ekta blátt »Yaelit clubt cheviot. Er ‘ og verð ávalt ódýrastl skradd- arinn. Gnðin. Sigurðsson, Berg- staðastræti 11. — Sími 377. Áppelsínur, ódýrar. Nýtt ísl. smjör á kr. 3,80 kg. Púðursykur. . á kr. 1, 40 kg. Kandís .... á kr. 1,60 kg. Melís.......á kr. 1,60 kg. Strausykur . . á kr. 1, 50 kg. ef tekin eru 5 kg. í einu. Steinolia 30 aura líterinn. Kartöflur ódýrar í sekkjum. Yerzl. Tlieódórs N. Sigurgcirss. Baldursgöta 11. Sími 951. Sími 951. Molskinnsimxurnar eftirspurðu komnar aftur. Elnnig niikið úrvai af alls konar vefuaðarvilru að ógleymdu stumpasirsinu. Jón Magnúss. & Maríus. Laugaveg 44. Regnhlífar í stóru úrvali nýkomnar. Verð fvá kr. 7,75. Marteinn Einarsson & Co. Hjálparstöð Hjúkrunarfélags- ins »Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. n —12 f. h. Þriðjudaga ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. — Föstudaga ... — 5—6 e. — Laugardaga . . — 3—4 e. -- Nýkomið: Rúgmjöl Hveiti, margar teg. Hrísgrjón- Sagó Kartöflumjöl Kandfs Ms'.ís Steyttur sykur Kartöflur Fíkjur Döðlur Mjólk niðursoðin. Gunnar Þðrðarson. Sími 1072. K artðflnr nýkomnar, ágæt tegund, kr. 9,00 pokinn í verzlun Hannesar Olafssonar, Grettisgötu 1. — Síml 871. Útbreiðið Alþýðublaðið hvar sem þið eruð og hvert sem þið farið! Bpýnsla. HefHl & Sög Njáls-f götu 3 brýnir öll skerandi verkfæri. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hailbjörn Haitdórsson. Pr#Qtsmiðja Háílgríms Beaedíktssonar, Bergafaðasfrsatt 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.