Alþýðublaðið - 02.06.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.06.1923, Blaðsíða 1
€ar@fid £t af ^LÍ^ý-aufloklaiiiXD 1923 Laugardaginn 2. júní. 122. tölublað. VII. Þegar fullbútð er það svið, þar sem alþýðan innir af hönd- um aðalblutverk sitt, þá er stundin rannin upp, hin lang- þráða stund, að alþýðan fái að njóta sín, og þó að ekkl sé að því komið hér á lándi — það er að því kömið eða því nær annars staðar sums staðar —, þá = er ekkert á móti því, að bent sé á, hvert þetta aðalhlutverk er, og að lyft sé sem snöggvast tjaJdtnu frá Ieiksviði framtíðar- tnnar. Það verkefni, sem fyrir al- þýðunni liggur, þegar hún kem- ur í ríkisitt.er að grundvalla menn- ing jafnaðarstefnunnar og reisa hana þar, sem fallnar liggja rústimar eftir hina rangnefndu menningu, sem auðvaldsöldin hefir haft í för með sér. í>ví er ekki -hægt að lýsa, hvernig þeirri menningu verður háttað í smáatriðum, en einn af ágætustu andans mönnum sfðast Hðinnar aldar, Robert Ingersoll, hefir lýst henni svo f aðaldrátt- unum: >Mynd af framtíðinni stendur fyrir sjónum mínum. Ég sé land vort fult af ham- ingjusðmum heimilum. Ég sé heim, þar sem hásætin eru fallin, einvaídarnir hafa verið hraktir á braut. Urvalsstjórn iðjuleysingjanna hefir verið sópað brott af jörð- unni. Ég sé heim án þræla. Loks eru mennirnir frjálsir. Nátt- úruöflin hafa vísindin gert að þrælum. Eldingin og Ijósið, vind- urinn og öldnrnar, kufdi og hiti og öll hin göfugu dularvöld jarðarinnar og loftrtns eru óþreyt- andi þjónar mannkynsins. Ég sé heim friðarins, dýr- Íegan gerðan af fögrum íistum, Jarðarfðr dóttur okkar og unnustu, Ingunnar Júlíu, er ákveðin mánudaginn 4. júní kl> 8 e. h. eg hefst með húskveðju frá heimili hennar, Frakkastía 24« Guðrún Einarsdðttir. Guðmundur Hoskuldsson. Jón Hansson. Frá Landssímanum, Frá deginum í dag i& ©ftirfarandi talsfmanotendur í Hafnar- firði nætursamband við miðstöð bæjarsímáns f Reykjavíki Ágúst Ilygenring síma nr. 6. Bæjarfógetinn síma nr. 14. Héraðslæknirinn síma nr. 15. Bjarni Snœbjörnsson lœknir síma nr. 45. Bifreiðastöð Reykjavíkur síma nr. 33. Bifreiðastöð Hafnarfjarðar síma nr. 44. Geta því taisfmanotendur í Reykjavík hringt þessi námer upp eftir lokunartfma landssimastöðvarinuar fyrir venjulegt gjald. Reykjavík, 1. júnf 1923. með fögnuði, hljómandi af mðrg- um þúsundum radda, en yfir varir mánna koma að eins orð kærleikans og trúfestinnar, — heim, þar sem engir fordæmdir kveljast, engir fangar þjást, — þar sem vinna og arður háldast í hendur.1) Ég sé heim án nokkurrá, sem þurfa að betla, án ágirndar harð- úðugra, án rieyðarópa skelfing- arinnar, án lyga af afskrsemdum vðrum, án harðlegra augnaráða, fullra af fyrirlitningu. ' Ég sé kynslóð án Ifkamlegra eða andlegra sjúkdóma, gáfaða og hrausta, — sameinað sam- ræmi lífstarfs og lífmynda. Ég ¦ sé, hversu Hfið verður lengra, gleðin verður meirl og~ kærleikurinn breiðir veldi sitt yfir alla jörðina, — og alls 1) Laturbreytmg hér. Nýkomið: Hjólhestadekk og slöngur, prima sort, mjög ódyrt í Fálkanum, Gott, stórt kort yfir ísland óskast til kaup*. Tilboð sendist biaðtnu. staðar f olluui hlnum mikla al- heimi lýsir hin einlf fa stjarna mannlegra vona.< ¦¦•¦,¦ Það verk, sem enginn einn maður er einfær um að vinna, að breyta þessari mynd í stað- fastan, Hfandi veruleika, bfður átekta alþýðunnar. í>að verk er kbllun álpýðunriar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.