Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Blaðsíða 22

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Blaðsíða 22
20 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ SJÓMANNADAGURINN í REYKJAYÍK1989 stein, forstjóri Slysavarnafélags ís- lands. Ávörp fluttu, Halldór Ásgríms- son, sjávarútvegsráðherra fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Ágúst Einarsson, útgerðarmaður fyrir hönd útgerðar- manna og Guðjón A. Kristjánsson forseti Farmanna- og fiskimanna- sambands íslands fyrir hönd sjó- manna. Pétur Sigurðsson, formaður Sjó- mannadagsráðs heiðraði aldna sjó- menn með heiðursmerki Sjómanna- dagsins, þá: Árna Jón Konráðsson, félaga í Sjómannafélagi Reykjavík- ur, Garðar Pálsson skipstjóra, félaga í Skipstjórafélagi Islands, Jón Örn Ingvarsson vélstjóra, félaga í Vél- stjórafélagi íslands og Samúel Krist- inn Guðnason, skipstjóra, félaga í Skipstjóra- og stýrimannafélaginu Öldunni. Að lokum var sérstaklega heiðruð með gullmerki Sjómanna- dagsins frú Laufey Halldórsdóttir, ekkja Guðmundar H. Oddssonar, en frú Laufey hefur staðið mjög lengi í fararbroddi fyrir félagskonur í kven- félaginu Öldunni. Kappróður fór fram í Reykjavík- urhöfn og var keppt bæði í karla- og kvennasveitum. Félagar í björgunar- sveit S.V.F.Í. Ingólfi í Reykjavík sýndu hinn nýja björgunarbát félags- ins „Henrý Hálfdanarson“ og voru með ýmsar uppákomur í Reykjavík- urhöfn. Á Hrafnistuheimilunum var kaffi- sala og sala á handavinnu vistfólks og var mjög góð aðsókn á bæði heimilin. Um kvöldið var sjómannahóf á Hótel Islandi og voru matargestir rétt undir 1000 manns, sem er fjöl- mennasta matarsamkoma sem hald- in hefur verið á Hótel íslandi. í tilefni Sjómannadagsins hefur Siglingamálastofnun ríkisins ákveðið að veita áhöfnum og eigendum fiski- skipa víðsvegar á landinu viðurkenn- ingar fyrir góða umhirðu og árvekni að því er varðar almennt ástand skips Þeir sem voru heiðraðir á Sjómannadaginn 1989. Frá vinstri: Skipstjórinn á m/s Kyndli Ingvar Friðriksson og skipstjórinn á m/s Vigra Steingrímur Þorvaldsson, sem voru heiðraðir fyrir góðan öryggisbúnað á skipum sínum. Pétur Sigurðsson form. Sjó- mannadagsráð sem annaðist heiðranir. Frú Laufey Halldórsdóttir sem fékk gullkross Sjómannadagsins, Helga kona Árna J. Konráðssonar sjómanns, Garðar Pálsson, fv. skipherra, Jón Örn Ingvarsson, vélstjóri og Samúel Kristinn Guðnason skipstjóri. Sjómannadagurinn 1989 var haldinn á mjög hefðbundinn hátt þann 4. júní. Kl. 11:00 var minningarguðsþjón- usta í Dómkirkjunni, þar sem sr. Hjalti Guðmundsson, dómkirkju- prestur minntist sjö sjómanna sem drukknað höfðu frá Sjómannadegin- um 1988. Eftir hádegi hófst skemmtisigling með hvalbátum sem forstjóri Hvals h.f. Kristján Loftsson lánaði endur- gjaldslaust, og notfærðu sér það fjöldi fólks. Eru honum færðar sér- stakar þakkir. Kl. 14:00 var útihátíðarsamkoma sett við Reykjavíkurhöfn og var kynnir dagsins Hannes Þórður Haf- Mjög hentur farkostur til að ferðast á um Reykjavíkurhöfn og ef til vill til úthafssigl- inga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.