Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Blaðsíða 24

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Blaðsíða 24
22 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Róðrasveit Sendibflastöðvarinnar hf. sem oftast hefur unnið í kappróðri á Sjómanna- daginn. Sigursveit kvenna í kappróðri á Sjómannadaginn 1989. degi og munu umdæmisstjórar stofn- unarinnar afhenda viðurkenningarn- ar þá um borð í viðkomandi skipum. Gjafabréf Verðlaunabikarar Gefnir af Jóhanni Páli Símonar- syni, háseta. Viðurkenning fyrir sér- staka árvekni í öryggismálum kaup- skipa og fiskiskipa. Bikarhafar skulu valdir eftir eftir- farandi reglum hvert ár. 1. Eftirtaldir menn skulu skipa nefnd þá sem velur bikarhafa. Formaður nefndarinnar skal vera formaður Sjómannafélags Reykjavíkur og aðrir nefndar- menn verði siglingamálastjóri og formaður Sjómannadagsráðs. 2. Vinningshafar séu skip sem eru lögskráð í Reykjavík eða Hafnar- firði. 3. Þessir verðlaunabikarar eru far- andbikarar sem skulu veitast í fyrsta skipti á árinu 1989 og í 10 ár, eða í síðasta skipti 1998. Að því loknu verði þeir í vörslu Sjó- mannadagsráðs. Jóhann Páll Símonarson. Mikilsverð Leiðrétting í Sjómannadagsblaðinu 1989 urðu þau leiðu mistök við prentun blaðsins að niður féllu nöfn nokk- urra aldinna sjómanna, sem heiðr- aðir voru á Sjómannadaginn 1988. Einnig brenglaðist félagsheiti hjá einum manni sem birtist í blaðinu. Skulu hér birt aftur nöfn allra þeirra sem heiðraðir voru á Sjó- mannadaginn 1988. Garðar Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri Sjómannadagsins heiðraði aldraða sjómenn með heiðursmerki Sjómannadagsins, en þeir voru fjórtán að þessu sinni: Ar- inbjörn Sigurðsson, skipstjóri, fé- lagi í Skipstjóra- og stýrimannafé- laginu Ægir, Bjarni Helgason, sjó- maður, félagi í Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Brynjólfur Brynj- ólfsson, vélstjóri, félagi í Vélstjóra- félagi Islands, Gunnar Eiríksson, sjómaður, félagi í Sjómannafélagi Reykjavíkur, Gunnar Valgeirsson, stýrimaður, félagi í Skipstjóra- og stýrimannafélaginu Aldan, Hannes Guðmundsson, vélstjóri, félagi í Vélstjórafélagi íslands, Hákon Jónsson, sjómaður, félagi í Sjó- mannafélagi Reykjavíkur, Jónas Sigurðsson, sjómaður, félagi í Sjó- mannafélagi Hafnarfjarðar, Ólafur K. Björnsson, loftskeytamaður, fé- lagi í Félagi ísl. loftskeytamanna, Sigurður Guðjónsson, vélstjóri, fé- lagi í Vélstjórafélagi Islands, Skarphéðinn Helgason, stýrimað- ur, félagi í Skipstjóra- og stýri- mannafélaginu Kára. Þá voru þrír menn heiðraðir með gullmerki Sjó- mannadagsins, en það er æðsta við- urkenning sem Sjómannadagurinn getur veitt mönnum, þeir: dr. Lúð- vík Kristjánsson, sagnfræðingur fyrir hið stórmerka rit Islenskir sjávarhættir, Sigfús Halldórsson, tónskáld fyrir ómetanlegan vinskap og velvild hans til Sjómannadagsins um marga áratugi og Pétur Sigurðs- son, formaður Sjómannadagsráðs, félagi í Sjómannafélagi Reykjavík- ur, en hann hefur verið formaður Sjómannadagssamtakanna í tutt- ugu og sex ár samfellt. Það má segja að ekki sé á nokkurn mann hallað þótt sagt sé að fáir, ef nokkur, hafi unnið meir að málefnum aldraðra á breiðum grundvelli en hann. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Sjó- mannadagsblaðsins 1989 biðja alla hlutaðeigendur velvirðingar á þess- um leiðu mistökum. Garðar Þorsteinsson Asgeir Jakobsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.