Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Blaðsíða 47

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Blaðsíða 47
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 45 Allt hafnarsvæðið. Vesturhluti Royaldokku er fyrir gámaskip (lift on/lift off) og skip, sem eru með lestaða bíla (roll on/roll off). Þessi dokka er mest fyrir flutninga til og frá Skandinavíu. Alexandradokka er fyrir bílaflutning (Volkswagen og Audo) frá Evrópu og önnur flutningatæki og einnig útflutning bfla- og tækja til Danmerkur og Noregs. Ein og hálf milljón tonna af almennum varningi fer um þessar dokkur árlega. Dokkurnar, hver um sig eru útbúnar lyftitækjum, sem henta mismunandi varningi, t.d. er Uniondokka ætluð mest fyrir timburflutinga frá Skandinavíu og Sovéttríkjunum. í verzlunardokkunum eru geysistór lyftitæki, krabbar, sem lyfta 37% tonni og kranar sem lyfta 83 tonnum. Fiskidokkurnar eru að mestum hluta lítið notaðar, nema þar er landað þeim fiski, sem að berst. Þar landa nú ekki flmm hundruð togarar lengur, aðeins nokkrir Norðursjávarbátar. A annarri mynd má sjá eitt skip að landa. Olíuflutningaskip athafnar sig við endann á norður-kajanum. mikið í Humberbæjunum. Á fyrri hluta áttunda áratugarins gekk oft erfiðlega að fullmanna togaraflot- ann, en eftir 1976 gátum við skip- stjórarnir valið úr mönnum. Þá var atvinnuleysi einnig mikið í fisk- vinnslu og þjónustugreinum togara- útgerðarinnar, en áður hafði ekkert atvinnuleysi verið í þeim í Grímsbæ. Það voru mikil viðbrigðin fyrir marga, ekki sízt okkur skipstjórana, sem bjuggum í stórum húsum, áttum stóra bila, og héldum okkur í allan máta dýrar en almenningur. Margir skipstjórar urðu að selja hús sín. Það var ekkert smáræðis fall frá 30-40þús. stpd. árslaunum ogniðurí ekki neitt, engin atvinna. Við hlutum að verða að breyta lífsvenjum okkar heldur betur. Þótt stórfelldur samdráttur yrði á veiðum okkar við lokun íslands- miða, hélzt togaraútgerð í nokkrum gangi næstu árin, en það fóru að lok- ast mið hjá fleiri þjóðum, skammtað- ar veiðarnar með hungurkvótum „Nú er hún Snorrabúð stekkur“. Löndunarbryggja úthafstogara 1987.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.