Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Blaðsíða 106

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Blaðsíða 106
104 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ ÚTGERÐARFÉLAG AKUREYRINGA HF. Ef nefna mætti einhvern ein- stakann, sem hvatamann að stofnun Útgerðarfélags Ak- ureyringa, hefði ég haldið, að þar ætti að nefna fyrstan Helga Pálsson, útgerðarmann og mikinn áhuga- mann um sjávarútvegsmál langa hríð. Hann var Fiskiþingsfulltrúi mörg ár og kom víða við sögu. Eins og að líkum lætur var forsag- an að stofnun þessa stóra og athafna- sama fyrirtækis all-mikil, mikið rætt og vitað. Um skjalfestan gang mála, hef ég mitt vit úr Jóni Aspar og hon- um hefur þá brugðið til hins verra með aldrinum, ef það er ekki traust vit. Hann segir fyrst hafa verið kosið framkvæmdaráð og þar hafi Helgi verið formaður, en síðan bráða- birgðastjórn og Helgi þá enn formað- ur, en síðan þegar smiðshöggið var rekið á varanlega stjórnarmyndun virðist Helga hafa verið ýtt til hliðar, Skuttogara flotinn, allur við bryggju (undir kvóta?) Fyrsti togarinn Kaldbakur kemur nýr til heimahafnar og leggst að Kaupvangsbryggj- unni, vorið ’47. Fyrsti framkvæmdastjórinn Guðmundur L. Guðmundsson. (1947-59). það var um pólitíska kosningu að ræða, þar sem bæjarstjórnin átti stór- an hlut að málinu. Útgerðarfélag Akureyringa hf. var lögformlega stofnað 26. maí 1945. Stofnendur voru 54, allir bú- settir á Akureyri. Tilgangurinn með stofnun félags- ins var togaraútgerð og hverskonar fiskvinnsla. Hlutafélag var boðið út og urðu hluthafar eigendur félagsins, og innborgað hlutafé þá kr. 3.594.000.00. Þannig byrjaði það félag, sem nú á samkvæmt reksturs- og efnahags- reikningi 1988, 6 togara að vátrygg- ingarmati 1 milljarður 273 milljónir og 700 þús. krónur og fasteignir að brunabótamati 369 milljónir 132 þús. kr. í fyrstu stjórn félagsins voru, Guð- mundur L. Guðmundsson, skip- stjóri, formaður, Jakob Frímannsson ritari, en meðstjórnendur Albert Sölvason, vélsmiður, Steingrímur Aðalsteinsson, alþingismaður og Tryggvi Helgason, verkalýðsforingi. Fyrsti framkvæmdastjóri var Guð- mundur L. Guðmundsson. Allt voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.