Alþýðublaðið - 02.06.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.06.1923, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ @ Gerhveiti Mest átta tímar. Ymsir hafa furðað sig á því, að sett skuli hata verið i Al- þýðublaðið setning eins og þessi: >Hámark vinnutíma á dag á að vera átta tímár við létta vinnu, færri tímar við erfiða vinnn.< Þeim finst, að svona setning gæti staðið í hvaða auðvalds- blaði sem væri. Það er alveg rétt. í þessari setningu liggur sem sé ekkert annað en það, að fara eigi sparlega með mannlegan vinnukraft eigi síður en vél- rænan. í henni liggur það, að mann- legán viunukraft eigi að hag- nýta sem bezt eigi síður en ann- an vinnukraft. Einn at mestu atvinnurekend- um heimsins, Leverhulme lá- varður, sá, er býr til hina al- þektu >sólskins-sápu<, hefir við Itarlegar rannsóknir, er hann hefir látið gera á hagnýting og meðferð mannlegs vinnukrafts, komist að þeirri niðurstöðu, að hann nýtist bezt með því, að við erfiða vinnu sé látið vinna mest sex tfma á dag, en við létta vinnu mest átta tfma. Með lengri tíma sé manninum slitið; með styttri tíma sé skilið eftir at orkunni. Msnn sjá, áð hér er ekkert á ferðinni annað en einföld búvís- indi, ekkert annað en að fara vel með verðmæti. Enginn maður með fullu viti, aem á annars kost, Iætur tveggja hestafia hreyfil ganga fyrir vél, sem ekki þarf nema eit.t hestafl, og enginn leggur meira á vél, sem hann vill hafa gagn af, en hún getur afrekað. Hver skynsamur atvinnurek- andi getur því gert svona kröfu, og hún ætti að geta stáðið í hvaða auðvaldsblaði sem væri, ef þar væri skynsem til að dreifa. En hún stendur þar hvergi -— af því, að hér er um hagnýt- ing að ræða, en ekki rán. Frá alþýðunnar sjónarmiði er er bezt hjá Kaupfélaghtu. © Albýðubrauðgerbm framleiðir að allra dómi heztu toauðin i fbænum. Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum eilendum myluum og aðrar vðrur frá helztu firmum i Ameríku, Engiandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. ekki ástæða til annars en að aðhyllast svona kröfu, þótt hún snúi betur við henni frá annari hlið. Frá alþýðunnar sjónarmiði mæla sérstáklega tvær hugsanir með kröfunni um átta stunda vinnudag mest. Annars vegar er það, að hún þarf að fá tóm til að afla sér mentunar og menningar og njóta dásemda og fegurðar Iífsins og gæða þess, svo að hún skilji ekki við lífið jafnfróð um það og sá, sem aldrei hefir veriðtil. Hins vegar er það, með fram- förunum í verklegum efnum verða færri og færri tímar á dag, sem þarf til að Ijúka nauð- synjastörfum. Þess vegna fá því færri menn vinnu, sem hver vinnur flairi tfma. Langur vinnu- tfmi hefir í för með sér aukið hyggilegur atvinnuleysi. Auðvald og alþýða ættu því að getá verið sammála um stytt- ing vinnutímans, ef auðvaldinu væru ekki geðþekkari rán en búskapur. Budkevitscb. (Frh.) 1. Líflát Sir B. Casements. Roger Casement var írskur þjóð- ernissinni í herþjónustu Breta. Hann vár handtekinn at Þjóð- verjum. Hann reyndi að sameina írska fanga í hersveit, sem fara átti til írlands og hefja þar upp- reisn gegn Breíum. Nú verða menn að minnast þess, að k.úg- Konur! Munið eitir að bíðja um Smára smjörlíkið. Dæmið sjálfar nm gæðin. fH/f Smjorlikisger^in i Keijkjavikl un Breta þar í Iandi var svo gífurleg, áð milljónir manna flýðu til Vesturheims. Casement var ásamt félögum sínum settur í land á írlandi, en náðist og var hengdur fyrir drottinssvik. Ber- um þetta saman við Ifflát Bud- kevitsch. Það er svipað að öðru leyti en því, að Casement barð- ist fyrir frelsi þjóðar sinnar gegn erlendum kúgurum. Skömmu sfðar var það, að Sir Edward Garson safnaði liði í Ulster og hótaði uppreisn og hernaði, ef heimastjórn írlands væri í 'lög tekin. Hann hlaut virðingar af brezku stjórninni. Norskur rit- höfundur, Hambro, hefir sagt (( bók sinni >Irske Strejftog og Studier<), að þeir hefðu átt að hengjá Carson, en láta Casement >hlaupa<. 2. Hermdarverhin á Irlandi. Það væri löng saga, ef telja ætti upp öil spellvirki Breta á ísiandi. Þar er um svo auðugan garð að gresja, að til þsss þyrfti heila árganga af Alþýðublaðinu. Vert að miunast hinna illræmdustu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.