Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Síða 6

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Síða 6
Gatna tal og bæja. Frakkastígur neBan fra sjó fram hjá 45—47 á Laugaveg upp í Skóla- vörSu8tíg allra-efst. Framnesvegur útsuður úr Vesturg. 53 B—55. Fríkirkjuvegur frá lækjarósnum við Tjörnina suður með henni að austan. Garðastræti fyrirhugað frá Vesturg. 11 suður í Túngötu í norurðjaSri Geirstúns (Zoega). Grettisgata byrjar við Klapparstígsauka 4—5 og liggur austur á Bar- ónsstíg miðja vegu milli Laugav. og Njálsg. Grímstaðaholt suSur við SkerjafjörS, milli Garðaholts aS austan og Kaplaskjóls að vestan. Grjótagata upp úr Aðalstr. 12—14 upp í Garðastr. fyrirhugað. Grundarstígur frá Spítalast. neðarlega suður á móts við Bergstaðastræti 26—28. Hafnarstræti frá Aðalstr. 1—3 austur að bæjarlæknum. Holtsgata norður úr Bra'ðraborgarst. 26—28. Hverfisgata frá bæjarlæknum inn aS Rauðará, rennur þar sarnan við Laugav. Ingólfsstræti frá Bankastræti 8—10 suður að Spítalastíg. Kalkofnsvegur austan fram með bæjarlæknum neðan til, frá upphafi Hverfisg. og inn undir Jörundarskanz (Battarí). Kaplaskjól suður við Skerjafjörð vestarlega. Kárastígur frá Njálsg. 22—24 upp á Skólavörðustíg 35—37. Kirkjustræti frá efri enda Aðalstr. austur að Pósthússtræti. Klapparstígur frá Laugaveg 21—23 niður aS sjó. Klapparstígs-auka verður róttast að kalla að sinni framhald Klapparst/gs frá Laugaveg 20—22 upp í vesturendann á Njálsgötu, með því að Klapparstígs húsaröðin er látin byrja við Laugaveg og rakin þaSan niður að sjó, og veiSur því að byrja nyja húsaröð upp frá Laugavegi og hafa jöfnu tölurnar á hægri hönd, eftir aðalreglunni. Kolasund viS Hafnarstr. 16—18. Laufásvegur frá Bókhlöðustíg 2 suður og austur undir Grænuborg. Laugavegur frá horninu þar sem Bankastræti endar, en viS tekur Skóla- vörðustígur, og inn í Laugar. Lindargata byrjar við neðri endann á Smiðjustíg, liggur upp á við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.