Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Blaðsíða 192
59
Félagaskrá og stofnana, opinberir 'sjóðir o. fl.
60
arstjóri). Öll börn velkomin, eftir því sem
rúm leyfir, á sunnudögum Jd. 10. Innan
fólagsins eru sórstakar greinar: Knatt-
spyrnufólagið Valur, Væringjar, lúðrasveit,
Karlakór o. fl. Fundartími: Sunnud.
kl. 4 (Y-D) og kl. 8^/2 (almenn samkoma),
Mánud. kl. 8Y2 (Biblíulestur), Þriðjud. kl.
8j/2 (Biblíulestur), Miðvikud. kl. S1/^ (Y-D),
Fimtud. kl. S1/^ (A-D), P’östud. kl. S1/^ (Vær-
íngjar). Fólagið á bókasafn, í því eru 3
þúsund bindi. Stjórn: síra Bjarni Jónsson
(form.), Knud Zimsen, Pótur Gunnarsson,
Haraldur Sigurðsson, Guðmundur Asbjörns-
son, Sigurbjörn Þorkelsson og Sigurjón
Jónsson. Hús félagsins er Amtmanns-
stíg 4.
KVENFÉLAGIÐ (Hið ísl. kvenfólag),
stofnað 26. jan. 1894, með þeim tilgangi
sárstaklega, »að róttindi kvenna á íslandi
verði aukjn, og að efla menningu þeirra
með samtökum og fólagsskap; auk þess vill
félagið styrkja alt það, er horfir til fram-
fara í landinu og leggja lið sitt til fram-
sóknar í málum þeim, sem standa efst á
dagskrá þjóðarinnar«. Fólagatala um 100;
fólagssjóður 100 kr.Tvosjóðihefir fólagiðgefið
landinu, sjúkrasjóðinn 26. apríl 1905, sem
nemur alt að 8 þús. kr, og háskólasjóð 26.
jan. 1916, 4 þús. kr. til styrktar kvenstú-
dentum. Þriðja sjóðinn hefir fólagið sjálft
undir höndum, »Styrktarsjóð kvenna« og
er hann 5600 kr. Veitir fólagið úr honum
200 kr. á ári hverju fátækum konum, sem
verjast sveit. — Formaður frú Katrín
Magnússon, skrifari frú Theódóra Thorodd-
sen, frú María Kristjánsdóttir gjaldkeri,
frk. Ingibjörg Bjarnason, frú Ingibjörg
Johnson, frú Margrót Magnúsdóttir, frú
Pálína Þorkelsson, frú Sigþrúður Kristjáns-
son frú Magnea Þorgrímsson.
KVENFÉLAG FRÍKIRÍCJ t ISAFNAÐ-
ARINS, stofnað 23. marz 1906, með því
markmiði, »að sameina krafta fóiagsmanna
í góðu trúarlífi og kristilegu siðgæði, m. m.,
svo og að hjálpa fátækum konum og líkna
og liðsinna sjúkum og bágstöddum í söfn-
uðinum«. Fólagsgjald miust 1 kr. á ári.
Félagatal 104. Stjórn: Ingileif Snæbjarn-
ardóttir (form.), Þóra Halldórsdóttir (ritari),
Lilja Kristjánsdóttir (fóh.).
Gutmar Egiísott
skipamiðlari
Vettusundi 1 (uppi)
Sjóvátryggingar
Stríðsvátryggingar
Brunavátryggingar
Talsímar 608 (skrifstoía) 479 (heima).