Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 4
4 JÓLAPÓSTURINN MIKIÐ ÚRVAL Kappkostum að hafa mikið og gott úrval af byggingarvörum frá löngu vel þekktum framleiðendum: * A fyrstu hæð Suðurlandsbraut 32: Handverkfæri, rafmagnshandverkfæri, hreinlætistæki, blöndunartæki, skrúfur og saumur. * Á annarri hæð Suðurlandsbraut 32: Gólfteppi, gólfmottur, gólfdúkur, veggfóður, málning,: lökk og fúavarnarefni. * Innakstur frá Armúla 29: Timbur, steypustál, saumur, mótavír, glerull, steinull, þilplötur, miðstöðvarofnar, fittings og rör, þakjárn, þakpappi, girðingarefni, skólprör og kalk. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA BYGGINGARVÖRUR SUÐURLANDSBRAUT 32 SÍMI82033 Verzlunin 82180 Sölumenn 86550 Timbursalan Ármúli 29 82242 Vönduð svissnesk úr frá F ortis Pólaris h.f. Aústurstræti 8 símar: 21085 og 21388 Skrýtlur Siggi litli las kvöldbænina: Kæri guð, láttu mig verða dug- legan og hlýðinn. En ef þú getur það ekki þá verðurðu að gefa henni mömmu betri taugar. Frú T.: „Man maðurinn þinn alltaf eftir brúðkaupsdeginum ykkar?” Frú S.: „Nei, aldrei. Ég minni hann áhann ijanúarog júni, — og fæ gjafir i bæði skiptin.” Hansen nr. 60 og Nielsen nr. 61 hittust aftur á tuttugu og fimm ára herskylduafmælinu. „Heyrðu, nr. 61, þú manst vist eftir saumakonunni i litla húsinu skammt frá herbúðunum okkar. Ég hef grun um að þér hafi orð- iö tiðförult þangað i gamla daga, kannski þið hafið gifzt? „Ónei, ekki varð það nú, en ég get gjarnan trúað þér fyrir því núna, að ég notaði alltaf þitt nafn og númer, já og jafnvel heimilis- fang þitt!” ,,Nú fer ég að skilja,” svaraði nr. 60. „Fyrir skömmu arfleiddi hún mig að húsinu sinu og 500 þúsundkrónum!” Þórður bóndi, sem á sinum „kraftatimum” hafði oft bæði veitt og þegið „lifsins vatn,” var núað þvikominn að enda sitt ævi- skeið. Presturinn var mættur til þess að útdeila honum sakramentið. Þegar Þórður gamli hafði bergt á kaleiknum, hresstist hann svo að hann staulaðist að hornskáp, tók þaðan út fulla flösku og tvö staup, um leið og hann tautaði: „0, ég hef nú lika eitthvað upp á að bjóða, prestur minn.” Það var þrumuveður, og Pétur, sem var i framhaldskóla, var að útskýra fyrir ömmu sinni, að háv- aðinn og eldingarnar stöfuðu af úthleðslu rafmagns. Frá ferðaskrifstofuNorðmanna i Kaupmannahöfn: Vér getum þakkað það okkar fögru kven- skíðakennurum, að miklu færri Danirfótbrotna á skiðum en áður. Hinsvegar hefur þeim fjölgað ört, sem snúa heimleiðis hrygg- brotnir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.