Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 18
18 JÓLAPÓSTURINN OSTASIÍPUR 0.(1. Ostasúpa 1/2 blaðlaukur eöa 1 laukur 2 msk smjör 3 msk hveiti 1 1 soð (má vera teningssoð) 2-3 dl rifinn ostur Gouda 45+ 1 eggjarauða 1 dl rjómi Bera má fram með súpunni t.d. krækling, rækjur, ffnt skorið selleri, gúrku i bitum, Gráðaost i teningum og spergil. Skerið blað- laukinn I þunnar sneiöar (saxið laukinn). Látið laukinn krauma i 1-2 min. i smjörinu, bætið hveitinu út i og bakið upp meö soðinu. Látið súpuna sjóða i 3-5 min., ekki sjóða eftir að osturinn er kominn saman við. Bragöbætið með salti og pipar. Þeytið eggjarauðuna og rjómann I súpuskálinni og hell- ið heitri súpunni út i. Berið fram meö 1-2 tegundum af meölætinu. Mild ostasúpa 1 1 soð (má vera teningssoö) 4 eggjarauður 1 1/2 dl rifinn ostur, Gouda 45+ 1 1/2 dl rjómi Látið suöuna koma upp á soöinu. Þeytið saman eggin, ostinn og rjómann. Helliö eggjablöndunni út I soðið þeytið vel á meðan,látið suðuna koma upp. Takiö pottinn af hellunni. Ath. að nauðsynlegt er að þeyta súpuna stööugt eftir að eggjablandan er komin saman viö og súpan er yfir hita. Gott er að bera nýtt grænmeti með súp- unni t.d. radisur, papriku selleri eða blómkál. Blómkálssúpa með osti 1 stórt blómkálshöfuð (ca 800 g) 1 1 vatn 1 tsk salt 1/2 laukur (saxaður) 1 eggjarauða 1-2 súputeningar 1 dl rjómi 1 1/2 dl rifinn ostur Hreinsið blómkáliö og skiptið þvi i litla bita og skerið i þunnar sneiðar. Látið suöuna koma upp á vatninu saltinu og lauknum, bætið blómkálinu út i og látið það sjóða I 15 min., hrærið i meö þeytara þannig að kálið fari I sundur. Setjið tenginn út i. Blandið saman eggjarauðunni rjómanum og ost- inum og hellið út I súpuna, þeytið vel á meðan (hafið pottinn á hell- unni). Súpan má ekki sjóða eftir að rauðan er komin út i'. Bragð- bætið og saltið. Klippið steinselju eða þunnt skornar radisur yfir. Grænt ostafrómas 100 g Gráðostur 1/2 dl kaffirjómi 1 1/2 dl rjómi grænn matarlitur 2 blöð matarlim 2 msk vatn Hræriö saman Gráðaostinn og kaffirjómann og þrýstiö i gegnum sigti. Látið matarlimið liggja um stund i köldu vatni og bræðið það siöan I vatnsbaði. Blandiö rjómanum saman við Gráöaosts- blönduna litið með grænum matarlit og hellið að slðustu matarliminu út i og hrærið vel i á meöan. Látið standa i kæliskáp 1 1/2 tima áður en það er borið fram. Gráöaostsfrómas 50-100 g Gráðaostur 3 dl rjómi 3 matarlimsblöð græn vinber Leggiö matarlimsblöðin i bleyti i kalt vatn. Rifið Gráðaostinn. Blandið saman Gráöaostinum og helmingnum af rjómanum. Þrýstiö I gegnum sigti, blandið hinum helmingnum af rjómanum saman við. Bræðið matarlimið I vatnsbaði kælið og helliö blönd- unni út i ostajafninginn. Helliö i litið kringlótt mót eða stóran VESTUR-ÞÝSKIR Girmótorar ÍSTÆRÐUM 0,25-7,5 hö. MISMUNANDI HRAÐAÚTFÆRSLA Á GÍR rafmótorar JÖTUNS RAFMÓTORAR EINFASAÍ STÆRÐUM 0,5- 3 hö. 1450 OG 2800 s/m. ÖRUGG VARAHLUTA OG VIÐGERÐAÞJÓNUSTA lOTunn hp Höfðabakka 9. Reykjavík. Sími: 8-56-56 bolla. Látiö standa i kæli i 1/2 klst. Látið á fat meö salatblöðum undir,raðið hálfum, grænum vin- berjum ofan á. rifinn ostinn saman I súpuskáÞ inni, hellið súpunni yfir og hrærið vel I á meðan. Kryddið. Ef notaö er annaöhvort paprika eða radisur er það látið siðast út i súpuskálina. Perur meö ostafyllingu 4 þroskaöar perur safi úr 1/2 sitrónu 100 g Gráðaostur 1 dl rjómi Tómatsúpa með Gráöaosti 1 dós tómatsúpa vatn 50-100 g Gráöaostur Þvoið og þerriö perurnar. Skeriö 2-3 cm af endanum. Takið kjötiö innan úr perunum með teskeið. Látið sltrónusafa innan I perurn- ar, þá verða þær ekki brúnar. Rlf- ið ostinn og hræriö meö helmingnum af rjómanum, hræriö kjötiö innan úr tveim per- um saman við og þynnið með rjómanum þannig að gott sé aö -.sprauta fyllingu inn i perurnar.. Kælið. Sellerisúpa Fyrir 4: 1 laukur 1 msk smjör 2 msk hveiti 1 1 hænsnasoð (teningar) 2 stilkar sellerl (má vera þurrk- að) 1 eggja rauöa 1 dl rjómi 2 dl rifinn ostur Hreinsið laukinn og skerið I þunn- ar sneiöar, látiö hann krauma I smjörinu i 3-4 mínútur, bætið hveiti saman við og bakiö upp meö soðinu, hreinsið sellerlið og skeriö I sneiöar. Látið súpuna sjóöa I 10 mlnútur. Hrærið eggja- rauðuna og rjómann saman 1 súpuskálinni, hellið súpunni yfir og hrærið vel i á meðan, bætið ostinum út i, klippið steinselju yfir. Blandið vatninu saman við tómatsúpuna eins og segir I leiða- visinum með dósinni. Skerið Gráöaostinn i litla bita og blandiö út i súpuna, látið suðuna- koma upp og þeytiö stööugt á meöan. Berið fram með ósmuröu brauði óristuðu eða ristuðu. Blaölauksostasúpa 3 msk smjör 1 blaölaukur 2 msk hveiti salt-pipar 1 1 soð eða vatn og 4 súputeningar 200 g Blaölauksostur 3 msk klippt steinselja Saxiö laukinn og látið hann krauma I smjörinu nokkra stund. Hrærið hveitið saman viö og þynnið smátt og smátt með heitu soöinu. Bætiö ostinum i og krydd- ið, látið súpuna sjóða i 5-10 min. Stráið steinselju yfir og berið súpuna fram með brauði eða salt- stöngum. Hvftkálsostasúpa 1 1 soð eða vatn og 4 súputeningar 1 msk hveiti 1 msk smjör 2-3 dl rifinn ostur 1/4 lítið hvitkálshöfuð 1 dl rjómi Sjóðið kálið i soðinu og jafnið látið sjóöa smástund, þá er ostinum og rjómanum blandað saman viö, látiö ekki sjóöa eftir það. Ódýr ostasúpa 2 msk smjör 3 msk hveiti 1 1/2 1 soð (teningssoð) 2 eggjarauður 1 dl rjómabland 2 dl rifinn ostur 1 tsk salt pipar á hnifsoddi Tilbreyting: niðursneiddar radlsur söxuð paprika Bræðið smjörið, bætið hveitinu saman við og bakið upp með soö- inu, látiö sjóða vel á milli. Hrærið eggjarauðurnar, rjómablandið og Gráðaostasúpa meö blómkáli 1 1 soö eða vatn og 4 súputeningar 1 1/2 msk hveiti 1 1/2 msk smjör 1-2 dl Gráöaostur (rifinn) 1 lltið blómkálshöfuð Sjóðið blómkálið I soöinu takið kálið upp úr og hlutið það sundur. Jafniö soöiö og látiö sjóöa smá- stund, setjið kálið ostinn og rjóm- ann út I, látið ekki sjóöa. Ungur maður hafði kvongast móti vilja for- eldra sinna í fjarveru þeirra og bað vin sinn að færa þeim fregnina. „Segðu þeim fyrst," sagði hann, „að ég sé dauður, svo að þeim verði ekki allt- of hverft við þegar þú seg- ir þeim f rá kvonfanginu." OSTA PINNAR Hér eru nokkrar hugmyndir en, möguleikarnir eru ótakmarkaðir. 1. Leggið heilan valhnetukjarna ófan á teninga af goudaosti. 2. Vefjið skinkuiengju utan um staf af tilsitterosti, setjið sultulauka efst á pinnan og skreytið með steinselju. 3. Skerið gráðost í teninga, ananas í litla geira, reisið ananasinn upp á rönd ofan á ostinum og festið saman með pinna. 4. Helmingið döðlu. takið steininn úr og fyllið með gráðostlengju. 5. Skerið tilsitterost í teninga, setjið lifrakæfubita ofan á ostinn og skreytið með agúrkusneið og stein- selju. 6. Mótið stafí úr góudaosti, veltið þeim upp úr þurrkaðri papríku og skreytið með sultulaukum. 7. S Setjið ananasbita og rautt kokkteilber | ofan á geira af camembert osti. 8. I Setjið mandarínurif eða appelsinu- | bita ofan á fremur stóran tening af r port salut osti. T tt k. 9. Festið fyllta olífu ofan á tening af -port salut osti. Skreytið með stein- selju. Presturinn:„Það er sorg- legt, Jón minn, ég heyri, að þér séuð að skilja við kon- una." Jón: „Það er ekki mér að kenna. Ég hef barið hana, ég hef skammað hana, ég hef byrgt hana ihni, en ekkert hefur dugað — hún vill skilja."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.