Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 20

Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 20
JÓLAPÓSTURINN 30 : ^ Ráðning á myndagátut Þessi atriði vantar á mynd II: 1. Fugl í horni myndarinnar efst t. v. 2. Brotin gleraugu, á borðinu. 3. Kústskaft á gólfinu. 4. Kúla á vatnskassakeðju á WC. 5. Þverslá á herðatré. 6. Þverrákir á skápbotni. 7. Rör á skáphorni. 8. Gluggi á fjarlægri byggingu. 9. Múrhleðsla. <• in111c1111111111111ii11 i«iiiniii• i■ ii■ 1111111iiii1111iii■ i■ niiii11■ 111ii111■ • 1111111111iniii1111n!iiiiisiiviiivftRravnrvf V_________________________________________________________________J Við prentum blöð, bækur og timarit og alls konar smáprentun PRENTSMIÐJAN Oddi hf. Bræðraborgarstig 7—9 Simi 20280 Kassagerð Reykjavíkur óskar starfsmönnum sinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og gœfu og gengis á komandi árum KASSA6ER0 REYKJAVÍKUR H.F. KLEPPSVEGI 33. REYKJAVÍK (STOFNAÐ 1932) Skefítu þvíbara íþvottavélina/ Prjónafatnað úr nýja Gefjunarullargarninu Superwash má þvo í þvottavél (á ullarstillingu), vinda og þurrka eins og annan þvott án þess að flíkurnar hlaupi eða litir renni saman. Gamið er beitt sérstakri nýrri erlendri meðferð. Þunn efnahimna leggst utan um hvert ullarhár, og veldur því að garnið hleypur ekki eða þófnar í þvotti. Aðrir eiginleikar ullarinnar breytast ekki heldur. Gefjunarullin Superwash er mölvarin, hún upplitast ekki og litirnir þola þvott án þess að láta á sjá. Reynið þessa nýju framleiðslu og kynnist nýjum eiginleikum Gefjunar- ullarinnar Superwash. Ullarverksmiójan Gefjun, Akureyri. —Nútímakonan er eins og páskaegg. — Páskaegg? —Jár hún er handmáluð að utan, en harðsoðin að innan. • islenskur menntamaður átti tvo merkilega skápa. f öðrum voru bækur og nefndist hann VIDENSKAP, en í hinum var áfengi og nefndist hann LIDENSKAP! Maður, sem var vanur að slá ungum stúlkum gull- hamra, sagði eitt sinn við eina: „Já, það má með sanni segja, að þér líkist engu fremur en 18 ára gamalli rós." Sjötugur maður hafði í 45 ár búið með ráðskonu. Einn dag kemur hann til sóknarprests síns og biður um að láta lýsa með sér og ráðskonunni. Presturinn verður undrandi og spyr, hvort það sé af ást, að hann vilji ganga í hjónaband- ið. Gamli maðurinn hugsar sig lengi um og segir að lokum: „Ne—ei: áster það nú ekki, nei—nei: en við eigum kú saman, og það er það, sem gildir." Kona kærði mann sinn fyrir barsmíð á sér. Lögreglumaðurinn (við manninn): „ Er það rétt, að þér hafið barið konu yðar utan undir?" Maðurinn: „Ég bandaði bara til hennar með snýtu- klút." Konan: „Má ég fá að segja til skýringar, að hann snýtir sér alltaf með höndunum." skynsamt fólk velur traiist t lAópinóiifól s%ó V CJ ™ SAMVINNIITRYGGINGAR GT

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.