Alþýðublaðið - 04.06.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.06.1923, Blaðsíða 3
*ALZ»^I>U8LA&li> 3 Islenzkar bííbf- sbBuvöfuf úr eigin werksmiðlu , seljum vér í heildsölu: Fiskbellux* I kgr. dósir. Kföt beinlaust i — — Do. ->— Va ~ — Eæia i — — Do. Va — — Kaupmenn! Bjóðið viðskiftavin- um yðar fyrst og fremst ís- leczkar vörur; það mun reyn- ast hágkvæmt fyrir alla aðila. Sláturiél* Suðurlands Sími 249, tveer línur. ur var, voru 24Z0 máltíðir alls. Kóstaði máltíðin rúmlega 5.1 eyri, en málsverðurinn var ávalt tveir heitir réttir. IÞess ber þó að gæta, að hvorki húsnæði né fram- reiðsla né heldur ýmislegt ann- að, er tajsverðu verði nam, er fært til reiknings, en við það Appelsínur, ödýrar. Nýtt isl. smjör á kr. 3,80 kg. Puðursykur. . á kr. 1,40 kg. Kandís . . . . á kr. 1,60 kg. Melís.......á kr. 1,60 kg. Strausykur . . á kr. 1,50 kg. et tekin eru 5 kg. í einu. Steinolía 30 aura líterlnn. Kartöflur ódýrar í sekkjum. Verzl. Theódórs N. Sigurgeirss. Baldursgötu 11. Síml ÖBl. Síml 951. Bpýnsla, Heflll & Sög Njáls* götu 3 brýnir öll skerandi verkfæri. Iækkar kostnaðurinn, er legst á máltíð hverja, dálítið. 60 börn írá 20 heimilum og 14 fullorðnir frá 13 heimiium urðu matgjafanaa aðnjótandi. Ég hefi leyft mér eins og síðast liðið ár að sam- einá skýrslu Samverjastarfsem- innar og um jóiagiaðnlng barna Rafmagns-straujárn seld með ábyrgð kl*. 11,00. Rafofnar, okkar góðu og gömlu, frá kr. 30,00. Hf. Rafmf. Hiti & Ljós, Laugavegi 20 B, — Sími 830; W Odýr saumaskapur. '&m Sauma ódýrast allra karlmanna- föt, suíð föt eftir máli sérstakiega, ef óskað er. Útvega með heild- söluverði íataefni, þ. á m. ekta blátt >Yaclit club< cheviot. Er og verð ávalt ódýrastl skradd- arinn, Guðin. Sígurðsson, Berg- staðastræti 11. — Sími 377. og gamalmenna. Rúmiega hálft annað hundrað manna tóku þátt í jólatrésfagnaði fyrir fullorðna, en börnin urðu út undan, því allar samkomur fyrir þau voru bannaðar vegna. barnaveikinnar, sem var að ganga í bænum. Fyrsta sumardag var svo haldinn Edgar Rics Burrougbs: Dýi* Tarzans. Shíta léti aftur á sér bæra, og lét höf’óinginn sér þaö mjög vel lynda.- Tarzan hafbi ætiö fundið, að það var gott að hafa á sér einhvern dularblæ, þegar átt var við svertingja. Hann hefði vel getað komist inn í þorpið hjálparlaust, en hann hugði, að það heíbi meiri áhrif að hverfa á dularfullan hátt, en koma skyndilega. Hann hafði því ekki lengi legið undir trénu, er hann hóf sig upp í það og hvarf í skógai myrkrið. Alla nóttina hélt hann áfram eftir tijánum, ýmist í toppum þeirra, um miðbik þeirra eða niðri við jörð. Hraðast fór hann um trjátoppana, því þá lýsti tunglið betur, en jafnvel niðri við jörb í niða- myrkri, þar sem sérhver annar maður hefði farið viltur vegar, fór hann hraðara en við hefðum favið í sendiferö eftir ljósmóður á sumardegi. . í dögun stanzaði hann til þess ab éta og svaf svo í nokkra tíma, en um hádegi lagði hann aftur af stað. Tvisvar hitti hann svertingja, og þótt illa gengi, . náði hann tali af þeim og fókk að vita, að hann var á slóÖ.Rokoffs. Tveimur dögum síðar, er hann fór upp með Ugambi kom hann aö stóru þórpi. Höfðinginn tók vel á móti honum. Var sá illúðlegur á svip og tannhvass, en það er oft einkenni mannæta. Apamaðurinn var afarþreyttur 0? hafði hugsað sér að sofa í átta til tíu stundir, svo hann væri vel hress, er hann kæmi í nánd við Rokoff, en það hlaut að verða bráðlega. Höfðinginn sagði, að skeggjaði hvíti maðurinh hefði farið frá sór morguninn áður, og að Tarzan múndi ná honum bráðlega. Höfðinginn þóttist ekkert hafa heyrt um hinn flokkinn og ekki sóð hann. Tarzan féll illa í geð látbragð og framkoma þessa náunga, sem virtist þrátt fyrir vináttu sína óánægður yflr þessum hvíta risa, sem kom fylgdai- mannalaus og gaf engar gjafir. En hann þarfnaðist hvíldar og fæðu, sem þorpið veitti honum öruggari en skógui inn, svo hann hnipraði sig saman í einum kofanum og steinsofnaði. Varla hafði hann yfirgefið höfðingjaun, er hann kallaði til sín tvo hermenn og hvíslaði að þeim skipunum. Augnabliki síðar héldu þessir menn upp með ánni í austurátt. Höfðinginn fyrirskipaði algerða þögn í þorpinu. Hann bannaði öllum að koma nærri hinum sofandi gesti; enginn mátti tala hátt eða syngja. Honum var furðuant um, að gesturinn yrði ekki fyrir ónæði. þremur stundum síðar komu þrír bátar niður Ugambíána. Á árbakkanum stóð höfðinginn. Hann rétti spjót sitt beint upp í loftið yflr höfði sér eins og hann vildi gefa þeim á bátunum merki. Og þannig var því varið í raun og veru; —- merkið þýddi, að hvíti maðurinn í kofa hans svæfl I enn þá rólegur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.