Alþýðublaðið - 05.06.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.06.1923, Blaðsíða 1
Gefið ú.t af -ÆJþýawlIoUkiiíam 1923 í>riðjudaginn 5, júnf. 124. tölublað. m ,-.:, m 1 O . 1 kvöld kL 9 keppa „Fram" og „Valor" © 1 m m HmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmB tí -4^- ^þ- -^> ^>- ^c -J&i* <$p. ^gÞ- -^>- - earf ELEPHANT CIGARETTES SMAS0LUVERÐ 50 AURAR PAKKINN THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDON. ? ? i BmáagiiiiopgpML Verkakvennafélagið »Frain- 8Ókn< heldur fund í kvöld kl. 8 í Iðnó niðri. Verður þar m. a. tekin ákvðrðun viðvíkjandi áríð- andi bréfi, er félaginu hefir bor- ist. Er því Iíklegt, að félagskon- úr sæki fundinn drjúgum. Fiskiskipin. í gær komu af veiðum Skáli fógeti, Hilmir, Baldur og Menja, sfli dágóður á flestum skipunum. Jafnaðarmannafélagið heídur íund annað kvold kl. ;8*/á; í húsi U. M. F. R, við Laufásveg. Fyrlrlestur: Kommunista-ávarpið. Nætnrlæknir í nótt Magnús Pétursson bæjarlæknir, Gtundarr stíg 10. — Sími ii 85. »Esja« kom úr strandferð í gær. Knatíspyrnnníótið. í kvðíd Jgeppa kl. 9 Valur og Fram. Að Húsatóftum á Skeiðnm íer Mfreið þann 9. Jání. 3 menn geta fenglð far. i Bifreiðastöð Hafnarfjarðar Sími 78 og 929. Lækjartorgi 2. Mun marga iýsa að vita, hvernig Valur stendur sig á þessu móti, því að svo lengi hefir ekkerttil hans sést. Leifnr heppni snéri ekki við vegna -fss, eins og sagt var í Alþýðublaðinu f gær. Hann fór sína leið vestur um og heim áBamt Agli Skallagrímssyni. Fyrir vesturlandi var afarmikll ísbreiða frá Horni. að Stigahlíð, en lá samt hvergi að landí nema jaki og jaki við Kögrið, en h. u. b. 15 mílur undan landi var ísinri .mjög þéttur; þar komu þeir að honum Skallagríraur og Belgaum, og þeir snéru aftur til Hvalbaks. •V • h.f.:-,:¦.:.. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS RÉYKJAVÍK Es. Lagarfoss fer héðan fimtudag kl. 12 á mið- nætti vestur og norður um land til Eull og Leith og tekur eins og vant er fish til umhleðslu til Miðjarðarhafsins. larseðlar sæk- íst f dag eða á morgun. Es. Gullfoss fer héðan á sunnudag 10, júní um Aalborg til Kaupmannahafn- ar og kemur þangað 16. júní. larseðlar sækist á föstudag eða laugardag. Es. Esja fer héðan á laugardag 9. júrd kl. 10 árdegis austur og norður kringum iand og kemur hingað aftur 20. júní. larseðlar sækist á miðvikudag eða fimtudag. Vörur afhendist: á morgun til hafna milli Sands og Akur.eyrar og á fimtudag til hafua milli Akureyrar og Vestmannaéyja. FrammistDDustulka getur fengið atvinnu á Lag- arfoss nú þegar. Upplýsingar um borð hjá b*y tanum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.