Alþýðublaðið - 05.06.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 05.06.1923, Page 1
Cw-efiö 8it af -AJl>ýö'sQif!©l£líBmm Þriðjudaginn 5. júní. 124. tölublað. H H I © í kvDlð kl. 9 keppa „Fram“ og „Talur“ 0 1 ^HHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHB® föears' ELEPHANT CÍGARETTES SMAS0LUVERÐ 50 AURAR PAKKINN THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONÐON. ► <!§>• <3$>- <5§í>- ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ •á Es. Lagarfoss fer héðan fimtudag kl. 12 á mið- nætti vestur og norður um laad til Hull og Leith og tekur eins og vant er fisk til umhleðslu til Miðjarðarhafsins. larsedlar sæk- ist i dag eða á morgun. Umdagianog veginn. Yerkakvennaf’élagið »Frain- sóka< heldur fund í kvöld kl. 8 í Iðnó niðri. Verð’úr þar m. a. tekin ákvörðun viðvíkjandi áríð- andi bréfi, er félaginu hefir bor- ist. Er því líklegt, að félagskon- ur sæki fundinn drjúgum. Fiskiskipiu. í gær komu af veiðum Skúli fógeti, Hilmir, Baldur og Menja, sfli dágóður á flestum skipunum. Jafnaðarntannaf’élaglð heldur fund annað kvöld kl. 8^/a í húsi U. M. F. R. við Laufásveg. v Fyrirlestur: Koromunista-ávarpið. Jíæturlæknlr í nótt Magnús Pétursson bæjarlæknir, Giundar- stíg 10. — Sími 1185. >Esja< kom úr strandferð í gær. Knattspyrnumótið. I kvöld feeppa kl. 9 Valur og Fram. &ð Htsatóftnm á Skeiðum íer bifreið þann 9. jáuí. 3 menn geta 'fengið far. X Bifreiðastöð Hafnaríjarðar Sími 78 og 929. Lækjartorgi 2. Mun marga iýsa að vita, hvernig Valur stendur sig á þessu móti, því að svo lengi hefir ekkert til hans sést. Leifur lieppni snéri ekki vlð vegna íss, eins og sagt var í Alþýðublaðinu í gær. Hann fór sína leið vestur um og heim ásamt Agli Skallagrfmssyni. Fyrir vesturlandi var afarmikll ísbreiða frá Horrii, að Stigahlíð, en lá samt hvergi að landt nema jaki og jaki við Kögrið, en h. u. b. 15 mílur undan landi var ísinn mjög þéttur; þar komu þeir að honum Skallagrímur og Belgaum, og þeir snéru aftur til Hvalbaks. Es. Gullfoss fer héðan á sunnudag 10, juní um Aalborg til Kaiqnnannahafn- ar og kemur þangað 16. júní. larseðlar sækist á föstudag oða laugardag. Es. Esja fer héðan á laugardag 9. júní kl. 10 árdegis austur og norður kringum iand og kemur hingað aftur 20. júní. larseðlar sækist á miðvikudag eða fimtudag. Vörur afhendist: á morgun til hafna milli Sands og Akureyrar og á fimtudag til hafna milli Akureyrar og Vestmannaéyja. Frammistöðustúlka getur fengið atvinnu á Lag- arfoss nú þegar. Upplýsingar um borð hjá brytanum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.