Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 1
eimreiðin Yfir Vatnahjalla og Sprengisand. Ferðasögu þá, sem hér fer á eftir, skrifaði eg fyrir beiðni hins mæta kollega míns og vinar Steingríms Matthíassonar héraðslæknis á Akureyri. Ætlaði hann upphaflega að slást í förina og kanna þessa fáförnu og lítt þektu ' leið, en hindraðist vegna sjúkdóms. Eg varð hinsvegar að leggja alt kapp á að komast á sem stytstum tíma úr Eyjafirði í Arnessýslu og valdi því beinustu og stytstu Ieið, enda var eg ekki nema 2’/2 sólarhring á leiðinni milli bygða, án þess að ofgera hestunum, sem voru þó ekki nema 2 að tölu. 1 Leiðinni — inst úr Eyjafjarðarbotni suður á Sprengisandsveg austan Hofsjökuls — er fyrst greinilega lýst í heild af Daniel Bruun, sem kannaði hana sumarið 1902 að tilhlutun Páls Briems amtmanns og er lýsingin í Geologisk Tidskrift 1902 (bls. 227 "229). Hann fór í sömu förinni yfir Sprengisand til að sjá út vörður og st®ði á sama hátt og hann hafði gert við Kjalveg 1898. Kjalvegur var yarðaður 1899 og Sprengisandur 1903(7), en þessari Ieið hefir enn eng- Inr> sómi verið sýndur enda þótt hún liggi beinast við úr Eyjafirði og ! Pyjafjörð, í og frá Árnes- og Rangárvalla-sýslum. — Fyrir áeggjap Steingríms Matthíassonar héraðslæknis kemur nú lýsing af þessari leið ^yr>r almenningssjónir og fer ekki erindisleysu, ef hún gæti hvatt einhvern ^ fjallfarar eða leiðbeint á þeirri leið, sem farin var og verið hefir ómaklega fáfarin hingað til. Frá Akureyri. Þriðjudagurinn 24. ágúst 1920 rann upp heið- Ur og hreinn, með hressandi sunnanvindi — brakandi þerri. Nú er fagurt á fjöllum uppi — og eg af stað með vini ^num og skólabróður, Steinþóri Guðmundssyni skólastjóra. ^ann hafði með miklum erfiðismunum, en enn þá meiri dugn- Ji, útvegað sér gráa reiðhryssu til að fylgja mér úr garði. þekti hestana mína, duglegir ungir ferðahestar, 6 vetra ao>r, höfðu fengið besta reiðhestauppeldi — en reyndust ^ljiadanfi^ — Mér leist fjörlega á reiðhryssu Steinþórs og áður etl^hann kæmi og sæi hana, sá eg mér leik á borði að skifta 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.