Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 16

Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 16
EIMREIÐIN Hákarlaveiðin. Saga. Guðm. G. Hagalín. Strendur Hamrafjarðarins eru víð' ast grýttar og sæbrattar. Sumstaðar eru hamrar alt í sjó fram. Að eins á stöku stað skerast litlar sandvíkur inn í strandlengjuna, og þröng dal* verpi kljúfa fjallgarðinn. Ein af vík- unum er Sandbótin. Þar eru allgóðar lendingar og útræði mikið, því að fjörðurinn er fiskisæll mjög. Ofan við bótina stendur bær í dalmynninu. Er hann samnefndur bótinni og á bóndinn þar strandlengjuna á all löngu svaeði- Afar lengi hefir sama ættin búið i Sandbóli. Bændurnir þar hafa allir verið dugandi menn, búforkar miklir til lands og sjávar. Flestir hafa þeir verið miklir vexti og stórskornir nokkuð. Afl sitt og vöxt hafa þeir þakkað lýsisdrykkju og seláti. Og fáum hefir þótt henta vinnulag þeirra eða vinnutími. Nú býr í Sandbót Þórður bóndi Sighvatsson. Er hann mikiH maður og sterkur og enginn eftirbátur feðra sinna. Vel er hann fjáður og hefir mikið vald í sveitinni, þó að sjaldan tah hann á mannfundum eða sækist eftir virðingu manna. Fara af honum ýmsar sögur og sumar þannig að best mun að hafa eigi hátt um þær. Eina þessara sagna hef eg heyrt nýlega, og mundu ef til vill sumir segja, að best væri að láta hana kyrre liggja. En bæði treysti eg því, að íslensk yfirvöld hreyfi ekki málinu og að sagan fljúgi eigi út yfir hafið. En víst er þa^' að Þórður mun verða mér þungur í skauti, þá er fundum okkar ber saman. Samt skal nú á það hætt og auðna látin ráða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.