Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Síða 17

Eimreiðin - 01.06.1922, Síða 17
EIMREIÐIN HÁKARLAVEIÐIN 145 í fyrrahaust reri að vanda mikill fjöldi báta í Bótinni, en svo er Sandbótin kölluð í daglegu tali. Gerði Þórður bóndi út þrjá báta, er hann átti sjálfur. Var hann formaður á einum bátanna og aflaði að vanda afbragðsvel. Tíðin var með allra t>esta móti og fiskur mikill í firðinum. Voru menn því glaðir °S hugðu gott til vetrarins. Svo var það eitt sinn, síðla um haustið, að menn sáu botn- vörpung renna sér inn fjörðinn. Tók hann til veiða á fiski- ^iðum Bótarmanna. Var þetta síðari hluta dags, og sjómenn komnir að landi. Komu skipshafnirnar í Bótinni saman og bótti botnvörpungurinn illur gestur og óþarfur. Var mikið rætt, en ekkert gert til úrlausnar. Þórður bóndi var um þetta fámáll, en rendi oft illu auga til óotnvörpungsins. Tók hann ærið oft í nefið og strauk þess á *illi skegg sitt. Um nóttina fóru menn venju fremur snemma að vitja lóða Slnna. Var enginn sá, er eigi hefði öndina í hálsinum sakir Veiðarfæranna. Þórður var einn hinna fyrstu. Nótt var all dimm, en suður a firðinum sáust Ijós botnvörpungsins. Hafði hann eigi hin lög- skipuðu siglingaljós, heldur að eins ljós þau, sem lýstu háset- Unum við vinnu sína. Logn var og undiralda engin. Var því fjörðurinn eins og skygt gler. Þórður sat í skut á bát sínum og starði framundan. Við og Vl^ leit hann inn í fjörðinn. Urðu þar greind í myrkrinu fell fjallskörð, sem lóðarsvæði bátanna eru miðuð við. Oðru- v°ru beit Þórður á kampinn og augun gneistuðu. Var þá sem u9ur hans flygi á undan bátnum. Ekkert heyrðist nema áraglamið. Þórður mjakaði sér til á Puttunni og hóf brúnirnar. Hann var nú orðinn þess fullviss, u Þotnvörpungurinn var alllangt frá lóðum hans. En hann eYPti brúnum á ný og svipaðist betur um. Horfði hann nú ^ eftir firðinum. Þar áttu bátar hans lóðir sínar. Þeir höfðu e9ist aftur úr og áttu enn langt fram á miðin. Enginn gat bot ^V°r^ n°f^Luð af lóðunum væri óskert. Trúlegt var að nvorpungurinn hefði dregið vörpuna um öll næstu fiskimiðin. usetar Þórðar ræddust við sín á milli. Ollum var þeim 9' fyrir brjósti. Sumir þeirra voru fátækir fjölskyldumenn 10

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.