Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 20
148 HÁKARLAVEIÐIN eimreiðin' — Dálaglegur afli í dag, sagði einn þeirra, og rómurinn var beiskjublandinn. — En hvernig heldurðu að hann verði framvegis? sagði annar og dæsti. En Þórður rumdi óþreyjulega — og þögnuðu þá hásetarnir. Um hríð var þagað og ekkert hafst að. — Róið í land! Þrumaði loks Þórður, og svo var sem orð hans væru hreyfandi afl. Þegar að landi kom, varð mesti ys og þys utan um Þórð. Allir sögðu sömu söguna. Allir höfðu tapað mestum hluta lóða sinna, og sumir hverjum öngli. En Þórður var fámáll. Gerði hann ýmist að hleypa brún- um eða hefja þær. Fölur var hann álitum, og ærið oft beit hann á kampinn. — Fari þeir grábölvaðir, þessir Englendingar, sagði Gísli a Eyri, einn af bátseigendum þeim, sem reru í Bótinni. — Hvað segir þú nú Þórður? — O, svo sem ekki neitt, sagði Þórður og virtist horfa gi-3' um augunum langt út í bláinn. — Blessaðir verið þið, það er svo sem ekki mikið við þessu að segja, þetta er rétt eins og hver önnur mæða sem manninum mætir á lífsleiðinni og eigi tjáir að taka öðruvisi en hverju öðru hundsbiti, sagði Ólafur Björnsson, sem M3 var formaður og bátseigandi. Gísli, sem var maður lágur vexti, gildur, hvatlegur og hörku- legur, hristi fyrirlitlega höfuðið: — Hvað sem þú segir Ólafur minn, þá þykir honum Gísla á Eyri það helvíti hart að þurfa að líða það bótalaust, að er' lendir ribbaldar ræni bitunum frá munni barnanna hgns. Hann gilti víst einu, þótt hausinn á helvítis skipstjóranum væri kom- inn hérna í lúkurnar á honum. — Ojæja, Gísli hróið, margt er nú geymt, sem ekki er gleymt, mælti Þórður og hélt heim á leið, án þess að Wa um öxl. Daginn eftir var botnvörpungurinn enn á ný á lóðamiðum þeirra Bótarmanna. Enginn bátur fór á sjó, því að allir hofðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.