Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 42
170 VIÐ LANGELDA eimreiðiN lesandanum fjarri en að verða á að hugsa sem svo: Hvílík ást — hversu mikils virði hlýtur ekki þessi kona að hafa verið skáldinu! Þess vegna dettur manni ekki eitt augnablik í hug, að trúa honum eða taka orð hans í alvöru, þegar hann endar kvæðið á þessa leið: Síöan grátinn, göngumóður, gaefu mína eg hvergi finn, og hjartað shelfist skugga sinn. Hún er horfin — guð minn góður, gyðjan, sem á huga minn. — Mér mundi ekki koma það á óvart, þó að einmitt sú lína í bókinni, þar sem skáldið er óhepnast, verði öllum hinum langlífari: mér fanst eg finna til. (Bls. 52). Það er alt annað en gaman að því fyrir S. Gr., að hafa slys- ast á það, að komast þannig að orði í fullri alvöru, og lítil huggun í því, þó að þessi lína ef til vill verði sígilt gullkorn, af því að hún felur í sér miklu meira en höf. hennar hefir órað fyrir. Hér hefir hann ekki einasta dottið ofan á hið sjálfsagða inotto fyrir fjölda sinna eigin kvæða, heldur líka óafvitandi kristallað í örfáum orðum einkenni heillar skáld- skapartegundar og þar með dóminn yfir henni. Og þessvegna hefi eg gerst svo fjölorður um þessa tegund ljóða, að S. Gr. á hér síst einn hlut að máli, að eg beim þessum áfellisdómi mínum til fjölda annara íslenskra skálda, ekki síst meðal hinna yngri. Megi bókmentir vorar eignast sem mest af sterkum og djúpum tilfinningakvæðum, af Sonartor- rekum og Sigrúnarljóðum, en losna við allan þennan vellulega vælukjóa-kveðskap, þetta falska tilfinningagort, þennan mér " fanst - eg - fínna - til - skáldskap. En ef tilfinning S. Gr. oft er of veik til þess að gefa kvæðum hans gildi, er þá styrkur hans meiri að því er reynir á hugsunina, greindina, ímyndunaraflið? Annar höfuðbrestur þessara ljóða er sá, hve flest þeirra eru illa hugsuð — í alt of mörgum þeirra er yrkisefnið • þoku fyrir skáldinu. Eg tek til dæmis kvæðið Unni (bls. 15.) hvorttveggja veit höf. jafnlítið um, konuna sjálfa og æfintýrið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.