Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 45
eimreiðin Ljósmyndir. Linsan. Eins og áður var á minst er linsan sá hluti Ijósmyndavélarinnar, sem langmest er undir homið. Ágæt vél að öðru leyti er léleg með lélegri linsu, en aftur á móti má taka afbragðsmyndir með svo að segja hverju því verkfæri, sem er búið góðri Iinsu. Þetta ættu menn að hafa hugfast, Þe9ar þeir velja-sér ljósmyndatæki. Ljósmyndalinsum má skifta í fiokka, bæði eftir Ijósstyrkleika og öðrum ei9inleikum. Með ljósstyrkleika er átt við það, hve stórt ljósop linsan Þ°lir án þess að myndin verði óskýr. Ljósstyrkleikinn er táknaður með hlutfallinu milli þvermáls stærsta opsins, og brennivíddar linsunnar. T. d., stærsta opið er 2 cm. og brennivíddin 16 cm. er ljósstyrkleikinn t/s, sem Venjulega er skrifað f8. Af þessu sést, að því meiri sem brennivíddin er, Því stærri verður linsan að vera, ef hún á að hafa sama ljósstyrkleika. Linsa sem hefir brennivídd 8 cm. þarf ekki að vera nema 1 cm. til þess gefa sama ljósstyrkleika og hin, sem áður var nefnd, eða f8. En ef hún er 2 cm. fær hún ljósstyrkleikann f4, sem er um ferfalt meiri. Það liggur nú í augum uppi, að það er mikill kostur að hafa ljós- s,erka linsu. Með henni má'oft fá ágætar augnabliksmyndir í lélegri birtu, ^e9ar ekki er til neins að reyna með annarri, sem hefir minni ljóstyrk- leib. F8 er nokkurnveginn ljósstyrkleiki, en má varla minni vera. Venju- ^e9ar ódýrar kassavélar, sem hafa loku fyrir framan linsuna, hafa ekki nema fi6> sem er um ferfalt minni, og því verða flestar augnabliksmyndir me^ þeim vanlýstar, en það er höfuð ókostur flestra mynda áhugamanna (amatöra). Linsur með ljósstyrkleika f6,3 eru ágætar til flestrar áhuga- manna notkunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.