Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 49
eimreiðin SKÁK 177 5. Rgl—f3 c7—c6 Betra uar Bf8—b4 sem hindrar d2—d4. 6. Ddl—e2 Re4—c5 Betra er Re4Xc3. 7. d2—d4 Rc5—e6 8. De2—f2 Bf8—b4 9. Bfl—d3 Rb8—d7 10. 0—0 Dd8—e7 11. Df2—g3 Rd7—f8 12. Rc3—e2 Rf8—g6 13. Bcl—g5 Re6Xg5 Ollu betra virðist De7—d7, með J>ví heldur Svartur sínum varnar- ■^önnum og faer opna línu fyrir biskup —e7 sem nú er útilokaður. 14. Rf3Xs5 Bc8—e6 (Ef f 14. leik sv. 0—0 þá 15. R—f4, B—d2 16. RXR, h7XR 17. RXf7, HXR 18. DXS6 og vinnur). 15. Rg5Xe6 ...... 15. RXh7 með hótun BXR er líklega fallegri vinningsleið. 15....... De7Xe6 16. Re2—f4 Rg6Xf4 Sé D færð, þá e5—6. 17. Dg3Xs7 0—0—0 Ef R—h3f, K—hl með hótun B-f5. 18. HflXf4 Hd8—g8 19. Dg7Xs8f Hh8Xs8 20. Bd3—f5 Bb4—d2 21. Bf5Xe6f f7Xe6 22. Hf4—f3 Gefið T í m a v é 1 i n. Eftir H. G. Wells. (Framhald) Landslagið var þokukent og óljóst. Eg var enn þá í sömu hlíðinni, sem hús þetta stendur í, og eg sá öxlina hérna fyrir °fan bera við loft. Eg sá trjátoppana váxa og hverfa eins og Sufumekkir risu upp, og sló á þá grænum, brúnum og gul- Um litbrigðum. Alt gekk af í einum svip, vöxtur, rýrnun og eYðing. Eg sá stór slot rísa upp, þokukend og fögur, og svo v°ru þau horfin. Alt yfirborð jarðarinnar tók sífeldum breyt- ln9um, eins og jörðin væri bráðinn málmur í deiglu. Vísarnir a hraðamælinum runnu hraðar og hraðar. Nú sá eg að sól- arbeltið sveiflaðist upp og niður milli skammdegis og lang- ^e9is á tæpri hálfri mínútu, en það sýndi að eg- var nú ekki nema tæpa mínútu að fara hvert ár. Við og við brá hvítum sn)óskrúða vetrárins fyrir, en á milli kom hið græna skrúð sumarsins. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.