Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Side 68

Eimreiðin - 01.06.1922, Side 68
EIMREIÐIN Ljósvetninga saga (ný prentun).......................2,50 Ljósberinn, fyrsti árgangur, útgefandi ]ón Helgason. Mjög fjölbreytt barnabók........................ib. 6,00 María Magdalena, leikrit í þrem þáttum, eftir ]ón Thóroddsen........................................4,00 Menn og mentir siðskiftaaldarinnar á íslandi, eftir Pál Eggert Olason. II. bindi. Ogmundur Pálsson, Gizur Einarsson og samherjar hans.......................20,00 Móðurmálið, leiðsögn í lestri, eftir Steingrím Arason . 1,30 Náttsólir, kvæði eftir Guðmund Frímann...............9,00 Nýall, nokkur íslensk drög til heimsfræði og líffræði, eftir dr. Helga Péturss. Þriðja hefti.............8,00 Óður einyrkjans, kvæði eftir Stefán frá Hvítadal. 400 tölusett eintök.......................................20,00 Pétur Gautur, Ieikrit í ljóðum eftir Henrik Ibsen; Ein- ar Benediktsson þýddi...........................ib. 20,00 Rauða akurliljan, saga eftir Baronessu Orczy, 3,75 ib. 5,00 Sóldægur, ljóð eftir ]ón Björnsson........................6,75 Stúdentafélagið fimtíu ára, 1871 - 14. nóv. - 1921, eftir Indriða Einarsson. — Með myndum af öllum for- mönnum þess............................................5,00 Sundbók I. S. I. fyrir hvern mann, II. hefti. Með 25 myndum..........................................ib. 2,50 Tónlistahættir, eftir ]ón Leifs. Fyrra hefti..............3,00 Með sínum brennandi áhuga á tónlistinni vill hinn ungi höf. með riti þessu opna augu og eyru landa sinna fyrir gildi hinnar fullkomnustu allra lista. Um vetrarsólhvörf, eftir Sig. Kristófer Pétursson . . . 2,00 Við langelda, kvæði eftir Sigurð Grímsson................10,00 Bækur þessar getið þér fengið með mánaðarafborgunum, sem allar aðrar bækur frá mér. Sendi einnig með póstkröfu hvert á land sem er. Arsæll Arnason, Reykjavík.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.