Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Side 12

Eimreiðin - 01.12.1922, Side 12
268 SUÐURF0RIN eimreiðin Sveinsson og Bjarna Magnússon og fékk eifthvað fyrir það; annað gerði eg ekki, og orti ekkert. Styrksins naut eg ekki, svo niikill sem hann var, lengur en til vorsins, en eg sá engan útveg til að geta unnið fyrir mér; færi eg heim — hvað gat þá tekið við? Eg átti ekkert athvarf. Þá vildi svo til að Djúnki kom norðan af Finnmörk sama daginn og Olafur Gunnlaugsen frá Rómaborg, og vissi hvor- ugur af annars ferð. Eg fór þá til Ólafs og sagði honum frá ástandi mínu, en hann réði mér strax til að fara til Djúnka — annað var ekki fyrir. Djúnki tók mér báðum höndum, guðs feginn af að geta nú frelsað eina sálu frá þeirri forarganlegu viliu Lúthers og viss uni að hafa nú fengið rammkatólskan kandidat, og svo fluttum við nú allir saman upp á Djúnka reikning, og þetta Tríumvírat bjó í Vingaardsstræti í stórum stofum; þar gerði Djúnki altari úr skrifborði og messaði fyrir okkur á hverjum morgni, en við hlustuðum á og vorum ekki fjarskalega andaktugir. Einu sinni var Djúnki að messa, en alt í einu í miðri messunni fer hann frá altarinu og úr skónuni, og dregur á sig sfóreflis selskinnsstígvél, og fer síðan aftur að aitarinu og hélt áfram messunni. Við Ólafur ætluðum að springa. Með þessu móti var eg skilinn við Islendinga; þeir álitu mig svo sem týndan sauð og vildu ekkert eiga við mig. Sivert Hansen, Stefán Thorstensen og Gunnlaugur Þórðarson voru þeir einustu, sem voru óbreyttir við mig. Annars kom Djúnki tii ýmsra íslendinga, og þeir til hans, því þeir fengu vín hja honum, með því Djúnki drakk alt af jafnharðan; hann var gáfaður og víða heima, en risti ekki djúpt í neinu. Hann þá út Lilju, og skrifaði eg hana upp undir prentun og snert henni á Iatínu í prósa, og held eg sú prentun sé ekki vern en aðrar, þó hennar sé hvergi getið. Djúnki var í minna lag' meðalmaður vexti, rússneskur, gulur í andliti og skakkeyguf. ófríður og svipaður Mongólum; hann var óspar á fé enda hafði hann mikið, en ekki fékk eg neift hjá honum, beiddist heldur einskis, en lét mér nægja með að lifa. Síðan fluttum við út á »Strandvejen« og höfðum þar heilf hús, og var stof grasflötur þaðan og ofan að sjónum, og mjög fagurt; þar var Djúnki vanur að ganga einn á kvöldin og lesa bænir sínar ur Brevíaríó; en annað Brevíaríuni hafði hann einnig, sem var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.