Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Side 27

Eimreiðin - 01.12.1922, Side 27
eimreiðin Allir erum við frændur. Ættgöfugir erum við Islendingar. Allir eigum við ættir okk- ar að rekja til írskra og norrænna fornkonunga, en því miður eigum við einnig bófa og þjófa í frændatalinu. Kann vera, að fnörgum þyki þetta ósennileg og kynleg ummæli, t. d. sumum hverjum, sem hreykja sér af ættgöfginni og »daniseruðum« ættarnöfnum frá niðurlægingartímum þjóðarinnar og skoða sig einskonar aðalsmenn, vegna þess að þeir voru svo lánsamir að fá þá gersemina í vöggugjöf. En ef þér eruð vantrúaður, heiðraði lesari, þá kynnið yður íslenska ættfræði; þar munuð þér finna sannanir fyrir orðum inínum. Islensk ættfræði er dásamleg. Hún er þjóðleg. Ættfræðin er sú einasta fræðigrein, sem við Islendingar stöndum fremstir 1 af öllum menningarþjóðum. Hún á sér einnig langa sögu ^eðal þjóðarinnar. Hinir löngu liðnu ritsnillingar, sem varpað hafa ævarandi frægðarljóma yfir forníslenskar bókmentir, kunnu að meta gildi hennar, og var ættvísi eitt hið fyrsta, sem í let- Ur var fært hér á landi. Síðan hafa fjölmargir athugulir og Saumgæfir safnarar og fræðimenn unnið í þeim aldingarði utn meira en 6 alda skeið. Sökum þessa er íslensk ættfræði svo auðug að fróðleik og áreiðanleg, að ekki mun of djúpt tekið 1 árinni að fullyrða, að ættir hvers núlifandi einstaklings þjóð- armnar megi rekja samkvæmt sannsögulegum heimildum fram | fomeskju. Einnig sýnir hún svart á hvítu, að íslenska þjóð- ln er í raun og veru einn ættbálkur, og frændsemi mun ætíð finnanleg millum allra íslenskra manna, er nú lifa. Prófessor Guðmundur Finnbogason hefir hitt naglann á höf- nðið, er hann segir í ritgerð sinni »Mannkynbætur«, að ís- lendingar »ættu að verða og gætu orðið sú þjóðin, er leggur víðtækastan og traustastan grundvöll undir ættgengisrannsóknir framtíðarinnar«. Því að ekki er það efa bundið, að á ættfræðis- iegum grundvelli geta engir unnið því málefni slíkt gagn sem þeir, en hvort við erum trúaðir á erfðaeiginleika eða ehhi, þá býst eg við, að mörgum kunni að þykja gaman að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.