Eimreiðin - 01.12.1922, Síða 33
eimreiðin
KENNARI KEMUR TIL S0GUNNAR
289
hættur kenslu, og mun vera kominn yfir áttrætt. Hann hefir skrifað margar
hækur, skólabækur og um uppeldismál. Hann skrifar á sveitamáli af mik-
dli snild. Hann hefir alla æfi lifað og barist fyrir þær „grundvallar-
hugsanir" sem hann drakk I sig í skólanum hjá Kristófer Brún].
Það heyrði eg fyrst sagt frá Kristófer Brún (Christopher
Bruun), að hann væri sérvitringur, og væskill í sjón, en í raun-
inni ofurmenni. Hann var stórættaður, og ættin góð. Hann
var og hálærður og þaullesinn. Þegar hann hafði nýlokið há-
skólanámi, var honum boðið kennaraembætti við háskólann í
Osló með 4000 kr. launum. En hann þakkaði fyrir og fór
burt, upp að Seli, og þar í kotinu tók hann að kenna sveita-
Piltum. Þar gekk hann í bændafötum, hjó tré í skógi, át
vatnsgraut með súrmjólk út á. Og þó var hann maður til að
le9gja Voga-prestinn að velli, þegar þeim lenti saman, — ekki
1 alímu, auðvitað, því að Kristófer var enginn burðamaður —
^eldur í orðaviðskiftum. Það þótti tíðindum sæta, og sagan
varð hljóðbær og sögð á marga vegu. ]ón í Rófu sagði mér.
Kristófer hafði sagt við sjálfan Voga-prestinn, að hann væri
réttur til að haga sér eins og hver annar sveitamaður; hann
Yrði að gera svo vel og gefa sig meira við bændafólkinu, en
vera ekki að tildra sér hátt upp yfir það, eins og einhver
kongur eða páfi, og líta niður á alþýðuna; því að þá yrði
keldur ekkert gagn í ræðunum hans; guð tæki afl sitt og
ar>da frá slíkum háleggjum og staurkörlum. »Þá er tnunur á
Prestinum á Lesjum«, sagði Kr. »Hann fór bæ frá bæ og
kiálpaði sóknarbörnum sínum til að sauma sér skinnstakka,
°9 þegar hann stóð fyrir altarinu, eða í stólnum, þá kom
kann líka við þau, svo að þau viknuðu og grétu«.
k’egar minst var á skinnstakkana, hafði nú prestur farið að
klæja; en er hlátrinum slotaði, tók Kristófer aftur til ntáls og
aPurði, hvort prestur vildi meira. »Það er eftir því, hvað það
a að vera«, hafði hann svarað. »]æja«, segir Kristófer, »þá
vildi
e9 spyrja þig, hvort þú hafir heyrt getið utn Pál post-
11 a* hann, sem óf tjalddúka og saumaði, og um annan mann,
e”n þá tneiri mann, sem var trésmiður«.
þessu hafði Voga-presturinn þagað, og lauk ekki upp
19