Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 39
eimreiðin KENNARI KEMUR TIL S0QUNNAR 295 ferðin okkar út í heiminn. Við áttum 10 mílna leið til skóla- setursins. Eg var fullur af tilhlökkun og glæsilegum vonum. En ef eg væri að því spurður, hvaða erindi eg hafi átt, eða hvers eg vænti mér af þessum undarlega manni, sem eg hafði heyrt svo mikið gott um, þá yrði eg að svara, að það var alt í þoku fyrir mér. Eftir að eg gekk til prestsins, hafði það ekki komið fyrir nema tvisvar eða þrisvar, svo eg muni, að eg hugsaði um alvarleg efni. Fyrst var það, þegar bróðir minn dó; þá þiðnaði eitthvað í brjósti mér, svo að mér hitnaði inn að hjartarótum. Síðar var eg einusinni sendur upp í sel, og sá bar bók, sem selstúlkan hafði fengið lánaða. Það var »Sigrún á Sunnuhvoli«, þá bók las eg. Aldrei man eg til, að eg hafi séð selsvatnið svo fagurt sem þá um kvöldið, né skógarbrekk- nrnar og fjöllin. Eg hafði fengið ný augu til að sjá með. Eg sá lengst inn í himininn, þegar sólin var að setjast, og mér tanst guð vera að brosa. En ekki var hugsanlegt, að öll sú dýrð væri mér ætluð. Eg hafði staðið upp í hárinu á séra Marteini, og einu sinni drukkið mig fullan, svo að mamina grét yfir mér. Eg var ruddastrákur. Og þarna varð mér svo þungt fyrir brjósti og órótt, að eg engdist sundur og saman. 011 fegurðin og gleðin var horfin. Enn þá síðar fékk eg bók léða hjá Pétri í Bæ. Hún hét sSveitalíf«, og var skrifuð á sveitamálinu mínu. Gaman var að !esa það mál, og þó varð eg oft að stafa til að komast fram úr því. En það sem mest fékk á mig — svo að eg grét ~~ það var hún Hlíf, góða stúlkan og saklausa, sem var svo sárt leikin. Eg held eg hefði glaður gefið helminginn af lífi m'uu til þess að geta hjálpað henni. 111. Aldrei gleymi eg fyrsta kvöldinu í skólanum á Seli. Okkur sl<ólasveinum var fagnað hátíðlega. Eg var frá mér numinn sleði. janson heillaði okkur algerlega. Hvernig sá maður Sat talað! Hann sagði okkur sögu um »hættulega bónorðsför« °9 margt fleira, gerði að gamni sínu og lék við hvern sinn ln9ur. Stundum skelli-hlóum við allir, en stundum var svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.