Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Page 41

Eimreiðin - 01.12.1922, Page 41
EIMREIÐIN KENNARI KEMUR TIL S0GUNNAR 297 um guð; bjóst við að hann mundi vera góður og örlátur, eins og mikill og máttugur faðir, en ekki svo harðvítugur og vægðarlaus, sem séra Marteinn vildi vera láta. Og jesús væri ef til vill allra bestur, því að hann væri frelsari, og það gæti víst komið sér vel að eiga hann að, þegar í nauðirnar ræki. Þetta er nú það helsta, sem eg man um skólaveruna á Seli fyrsta veturinn. Sumarið eftir var eg heima og gekk að vinnu. En þegar ieið undir haustið, fór eg að verða áhyggjufullur og óglaður. Eg hafði aldrei verið neitt gæðabarn heima, hvorki við foreldra mína né systkin. Og eg fór heldur versnandi eftir að eg kom frá Seli. Einu sinni harðnaði svo á togunum, að Pabbi og mamma sögðu, að eg væri versti anginn, og eg Mætti fara mína leið, eg væri ekki hafandi heima lengur. Eg lá andvaka heila nótt. Eg fann að þetta var satt. En hvað ætli vrði nú um mig? Það yrði víst ekki neitt glæsilegt, sem fyrir mér lægi. Þá fór eg að hugsa um Kristófer Brún, og Það með meiri og meiri áfergju. Hann hafði sagt þetta — og þetta. Það var undarlegt, hvernig rtú rifjaðist upp fyrir mér Ymislegt sem hann hafði sagt. Einu sinni hafði hann talað um 4. boðorðið. Það sagði hann vera mikilvægasta boðorðið fyrir °kkur unglingana. Eftir því, hvernig okkur tækist að uppfylla það. eftir því yrði lánið okkar og sú blessun sem lögð yrði Ytir lífstarf okkar, því að þar lægju ræturnar að allri framtíð °kkar. Og þið hefðuð átt að sjá alvöruna, sem skein út úr k°num þá, þegar hann var að brenna þetta inn í sálir okkar. Eq hristi það af mér daginn eftir. En nú rifjaðist það upp 'neð ógurlegu afii. Kristófer stóð mér fyrir hugskotssjónum °S orðum hans sló niður í huga minn eins og eldingum, þegar eg lá þarna vakandi í rúminu og var að hugsa um hagi nnna. Nei, lífið var ekki annað eins gamanspil og eg hafði naldið. Sögur Kristófers ruddust upp úr djúpi gleymskunnar. Einu Slnni hafði hann verið að tala um Forn-Grikki og bera þá saman við Gyðinga. Hann sagðist hafa lesið Ilions-kviðu ómers í sömu andránni og ]obs-bók. Þá hefði sér fundisf sv° sem Grikkir yrðu að barni, litlum barnunga, fallegum og 9 a®væruni, sem hlypi léttklæddur og áhyggjulaus um blóm- rydda velli í sólskini og gerði ekki annað en að leika sér,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.