Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 65
eimreiðin SÆMUNDUR FRÓÐI 321 prests. Bar til þess það tvent, að það var í raun réttri eina leiðin til lærdóms-frama, og svo hitt, að það lá hér í landi frá heiðni, að höfðinginn væri einnig prestur, væri »goði« í fyllstu merkingu þess orðs, sameinaði mannaforráð og prests- þjónustu. Faðir hans var lærður maður og gat því kent hon- um. Sonur hans var prestur og sonarsonur hans, ]ón Lofts- son, var og lærður maður og hafði vígslur þótt ekki væri hann prestur, því að það var þá að færast úr tísku, og þetta sýnist því hafa verið siðvenja í ættinni. Líklega hefir Sæmundur farið utan mjög ungur að aldri, því að svo sýnist sem hann hafi verið töluvert lengi ytra, þó að það muni ofmælt, að hann hafi verið búinn að gleyma uafni sínu ætt og öllu, en samt er hann ekki nema um tví- fugt þegar hann kemur heim aftur. Það er þessi utanför, sem verður svo afdrifarík fyrir minningu Sæmundar, því að hún er grundvöllur galdrasagnanna af honum. Mönnum hefir þótt nám hans standa kynja lengi, og lærdómur hans, er heim k°m, óskiljanlega mikill og ægilegur. Það var heilagur jón Ogmundsson, sem kom með Sæmund heim með sér, er hann kom sunnan frá Rómaborg. Er þetta Sagt jóni til hróss, en sé nánar að hugað snýst það Sæmundi meira til lofs, og verður úr því eitthvert hið mesta lof, sem Urn nokkurn íslending hefir sagt verið. I sögu jóns segir svo: *■ Eigi hæfir annað en geta þess við, hversu mikið lið íslensk- Ufn mönnum varð, jafnvel utanlands sem hér, að hinum heilaga 3óni biskupi. Teljum vér þann hlut fyrstan til þess, að hann sPandi út hingað með sér Sæmund Sigfússon, þann mann, er emhver hefir enn verið mestur nytjamaður guðs kristni á t*essu landi og hafði verið lengi utan, svo að ekki spurðist til hans«. Það er nú fyrir sig, að vera kallaður einhver mesti nYt)amaður guðs kristni á landinu, en hitt lofið er miklu meira, Se>n í því er fólgið, að það skuli vera reiknað með ágætis- ;erkum sjálfs jóns Ogmundssonar, að hann kom Sæmundi e>m! En þessi ummæli jónssögu eru einnig afbragðs dæmi á það, sem áður hefir verið sagt um frægð Sæmundar. er er ausið á hann lofi ómælt, en ekki vikið einu orði að PVl> á hvern hátt eða með hverju hann hafi orðið þessi mikli snytjamaður guðs kristni«. Ari getur þess einnig meðal þeirra 21 l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.