Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Side 72

Eimreiðin - 01.12.1922, Side 72
328 SÆMUNDUR FRÓÐI eimreiðin myndast aí því, að Brynjólfur biskup tengdi nafn hans við Eddu kvæðin, eins og fyr er getið. En það hefir verið upp- haf að nýju sumri og nýju laufgunartímabili fyrir tréð. Einmitt þá vaknar nýr og öflugur áhugi á fornöldinni um þær mundir, endurreisnar stefnan á Islandi, og við það kemur einnig nýr gróðrarkraftur í kynjasögurnar um Sæmund. Það má segja svo, að frækornið, sem kynjasögurnar um Sæmund spretta upp af, eða súrdeigið, sem gefur þeim sitt sérkennilega eðli, sé frásagan í Jónssögu helga um það, hvernig Sæmundur komst úr Svartaskóla. Með þessu var teg- undin ákveðin. Þar er strax slegið á þann streng, sem síðan hljómar ávalt, það efni valið, sem svo er spunnið út af í sífellu, þetta, að Sæmundur hafi verið orðinn svo magnaður af lær- dómi sínum, að meistari hans sá ekki við honum í galdrakonst- inni. Þetta er rauði þráðurinn sem gengur gegnum allar sög- urnar um Sæmund. Hitt er annað mál, að auka atriðin breyt- ast með tímanum, eftir því sem hverri öld og hverjum aldar andanum þótti við eiga og fanst rétt. í Jóns sögu er það ekki Kölski sjálfur, sem kemur fram. Hann, sjálfur myrkra höfðing- inn, stóð nokkru fjær, en var alt að einu pottur og panna í öllu, sem ilt var framið, hvort heldur var svartagaldur eða annað. En hann lætur aðra koma fram, og því er það ekki Kölski sjálfur, sem kennir í Svartaskóla, heldur meistari nokk- ur, hamrammur og ákaflega skuggalegur. En þetta tekur smámsaman að breytast. Þegar galdratrúin magnaðist og mönnum fór að verða æ tíðræddara um Kölska, var eins og menn særðu hann til sín, og áður en menn vissu af, var hann kominn í nágrennið. Hann sjálfur var á sífeldu flakki að arka um jörðina fram og aftur, eins og segir í Jobsbók. Það er því allskostar eðlilegt að þegar Sæmundur var á ný skrýddur þjóðsagna laufinu á 17. öldinni, samhliða því er galdratrúin efldist og magnaðist, þá yrði það Kölski í eigin háu persónu, sem hann varð að fást við. Þetta sýnir eitt meðal annars, að sögurnar um Sæmund eru ekki ýkja gamlar í þeirri mynd, sem vér höfum þær nú, en það ósannar ekki hitt, að stofn þeirra sé margfalt eldri, og ef til vill að sumu leyti frá því skömmu eftir dag Sæmundar sjálfs. Þetta eru aðeins eðliles
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.