Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Síða 85

Eimreiðin - 01.12.1922, Síða 85
eimreiðin VISKUKENNARINN 341 oss í eyðimörk, svo að vér mættum hlýða á þig. Ætlar þú nú að láta oss fara frá þér og allan mannfjöldann, sem þú hefir leitt til fylgdar við þig?« Og hann svaraði þeim og sagði: »Eg mun ekki tala um guð við ykkur«. Og mannfjöldinn möglaði gegn honum og mælti til hans: »Þú hefir farið með oss í eyðimörk og enga fæðu gefið oss að eta. Tala við oss um guð og munum vér þá verða ánægð- ir«. — En hann ansaði þeim engu orði, því hann vissi, að ef hann talaði við þá um guð, gæfi hann öðrum dýrmætustu eigu sína. Og lærisveinar hans gengu hryggir á brott. Og lýðurinn sneri aftur til heimkynna sinna. Og fórust margir á leiðinni. Og er hann var einn orðinn horfði hann til tunglsins og ferðaðist sjö tungla tíma og ávarpaði engan mann né svaraði nokkru ávarpi. Og í lok hins sjöunda tungls kom hann í eyðimörk þá sem heitir eyðimörk hins mikla fljóts. Hitti hann þar fyrir skúta, sem kentári nokkur hafði eitt sinn haft að- setur í, og bjóst hann þar um, gerði sér ábreiðu af sefi til að liggja á og varð einsetumaður. Og hverja stund lofaði einsetumaðurinn guð fyrir að hafa leyft sér að varðveita nokkuð af þekking sinni á honum og undramætti hans. En kvöld eitt, er einsetumaðurinn sat úti fyrir skúta sínum, sá hann ungan mann einn fríðan sýnum en illilegan ganga fi’amhjá, tómhentan og lítt búinn. Hvert kvöld gekk hinn ungi maður tómhentur hjá, og hvern morgun kom hann aftur með fullar hendur af perlum og purpura, því hann var ræningi og rændi lestir kaupmanna. Og einsetumaðurinn horfði á hann °2 aumkaði hann, en sagði ekki orð, því hann vissi að sá sem talar glatar trú sinni. Og morgun einn er hinn ungi maður kom aftur með fullar ^endur af perlum og purpara, nam hann staðar, ygldi sig og stappaði fótum í sandinn og mælti til einsetumannsins: *Hvers vegna horfir þú ætíð svona til mín er eg geng hjá? Hvað er það sem eg sé í augum þínum? Því enginn hefir horft þannig til mín fyr, og mér er þetta þyrnir í holdi og Veldur mér óróa«. Og einsetumaðurinn svaraði honum og sagði: »Það sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.