Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Side 91

Eimreiðin - 01.12.1922, Side 91
■EIMREIÐIN DR. LOUIS WESTENRA SAMBON 347 um ályktunum af athugunum, er öðrum dylst hvaða samband sé á milli, enda hefir Sir James Cantlie, ritstjóri tímaritsins »The ]ournal of Tropical Medicine and Hygiene«, lofsungið hann sem sannan brautryðjanda og sagt, að þegar Manson sé frá talinn, þá hafi líklega enginn af þeim, sem fást við rann- sóknir hitabeltissjúkdóma, komið fram með jafnmargar nýjar hugmyndir eða reynst slíkur spámaður sem dr. Sambon. Eg hefi verið svo lánsamur, að kynnast dr. Sambon nokk- uð, er hann kom hingað í fyrra um það leyti, sem konungur var hér, og svo aftur í London núna í haust, og eg held eg hafi engan mann hitt, er mér virtist svo undarlega víðfeðmur. Ætterni hans og uppeldi veldur þar eflaust miklu. Hann hefir eins og vér sáum, snemma byrjað að lesa í hinni miklu bók náttúrunnar, enda virðist hann ótrúlega vel heima þar, hvar sem á er gripið. En jafnframt er hann fornmenjafræðingur, 'tieð lifandi áhuga á sögu menningarinnar, jafnt verkfæra sem vísinda. Eg hefi t. d. séð hjá honum fullbúið handrit að sögu lampans, annað í smíðum, um samband milli gamla heimsins °9 Vesturheims í fornöld. Hann hefir mjög lagt stund á sögu læknislistarinnar, og árið 1893, er hann var í framkvæmda- uefnd læknisfræðilegrar sýningar í sambandi við 11. alþjóða- fund lækna í Róm, kom hann því til leiðar, að sýningin varð lafnframt gerð söguleg, og undirbjó sýningu á læknaáhöldum, bókum og hverju öðru, er læknislistina snerti, alt frá elstu ttmum. Var þetta hin fyrsta sýning þeirrar tegundar. Átti hann ^jálfur mikið safn slíkra hluta, og er það nú í hinu óviðjafn- anlega safni fyrir sögu læknislistarinnar, sem auðmaðurinn Henry S. Wellcome hefir stofnað í London, og dr. Sambon mikinn þátt í að útbúa: The We/Icome HistoricaI Medical ^useum. Dr. Sambon minnir á orð Hippokratesar: »Margar a9ætar uppgötvanir hafa verið gerðar á umliðnum öldum, og margar munu vissulega á eftir fara, ef hæfir menn þekkja til ^Us hinar fornu uppgötvanir og gera þær að grundvelli rannsókna smna«. Þetta gerir dr. Sambon í hvívetna. Um hvað sem hann r'tar, þá leiftra þar tilvitnanir hvaðanæfa, jafnt framan úr forn- eskju sem úr athugunum og þjóðtrú alþýðunnar, sem oft býr Vfir dýrmætri reynslu. Og þessar tilvitnanir þyngja þó ekki fi'amsetningu hans fremur en næringarefnin straum blóðsins í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.