Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Page 95

Eimreiðin - 01.12.1922, Page 95
EIMREIÐIN ÞINGVALLAF0R 351 og »Syndaflóðsins« ettir Poussin, tveggja meistaraverka þar sem grálitunum hefir verið beitt af mikilli snild. I bröttum hlíðum og gljúfrum fjallanna liggja fannir og breð- ar, ömurlega ataðir eldfjallaösku. Vér erum nú að fara upp Mosfellsheiði, sem er víðáttu- niikil auðn, yfirlits eins og grjótnáma og öll úr gjallmylsnu og hraungrjóti í kynlegustu myndum. Klettarnir eru flekkóttir af hrabbalegum skófum, hvítum, svörtum, bronsgrænum, dúfulit- iun, og alstaðar eru, eins og njarðarvettir á kóralrifi, mjúkir grænir koddar af lambagrasi, þar sem urmull af purpurarauð- um blómum glóir eins og hin stjörnumynduðu dýr á kóral- grein. Sauðfé er einkennilega sólgið í þessa jurt. Meira að segja fór svo, að þegar nokkrar kindur voru fluttar til einnar af Farne-eyjunum, þá varð það til þess að fálkapungurinn (Silene maritima), náskyld tegund, varð nálega upprætt þar, °8 höfðu þó hinar grænu og ljósrauðu breiður hans lengi verið einkennileg prýði á eynni. Hér um bil miðja vega á heiðinni nemum vér staðar við tvö stór tjöld, er þar höfðu verið reist, og förum úr vögnunum til að fá oss hressingu. Eg tek í höndina á franska ræðis- Wanninum, borgarstjóranum í Reykjavík, rektor háskólans, landlækninum, og er nafngreindur fyrir öðrum gestum. Kon- llngurinn gengur um og býður kvenfólkinu Bourneville súkku- iað. Hann heilsar mér á frönsku og gefur mér það seinasta af sælgætinu. Eg sting því í vasa minn hjá kæru bréfi, rituðu 1 flýti, og getur verið að bréfritarinn fái að flytja hin konung- ie9u sætindi úr purpurapappírnuin og silfurþynnunni að rauð- l'm vörum og perlutönnum. ^ér hverfum aftur til vagnanna og ökum áfram yfir eyði- *e9a og tilbreytingarlausa heiðina. Omurleikinn alt umhverfis er ógurlegur; þögnin er sem farg; ekkert hreyfist í hrauninu; ebkert bærist í loftinu, ekkert heyrist nema vagnahljóðið og shraf og hlátur samferðamannanna; og þó ber sjónarsviðið um æðistryltan orraleik: haf í uppnámi storknað í stein, and í flogateygjum fyrir einhverju ógnarafli. Væri ekki víð- uttan, gæti þessi grjótauðn vel verið mynd af þeirri stundu s <0Punarinnar þegar óskapnaðurinn var að taka á sig lögun
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.