Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Qupperneq 112

Eimreiðin - 01.12.1922, Qupperneq 112
368 TÍMAVÉLIN EIMREIÐIN einn. Eg flýtti mér með talsverðum forvitnishug að komast upp á hæðina. Uppi á hæðinni fann eg bekk úr einhverjum gulum málmi, sem eg kannaðist ekkert við. Hann var á stöku stað þakinn einkennilegu bleiku ryði, og mosinn var farinn að gróa um hann hvarvetna. Hægindi voru á bekknum, haglega steypt og sorfin. Eg settist í bekkinn og virti fyrir mér útsýnið. Það var eitt af því fegursta, sem eg hefi séð. Sólin var aðeins horfin, og vesturloftið logaði alt eins og eldur, ýmist ljósgult eða blóðrautt. Fram undan og fyrir neðan blasti Thamesdal- urinn við, og liðaðist áin eftir honum eins og bugðóttur gull- vír. Hingað og þangað blikaði á hallirnar upp úr skóginum, eins og eg gat um áður, og voru sumar hrundar í rústir, en aðrar voru bygðar þessum mannverum. Hingað og þangað sáust stórar myndir gnæfa í þessum feikna aldingarði, eða þá hvolf og súlur. Engar girðingar sáust, eða vottur um sérstak- an einstaklings eignarrétt, og engin merki um akuryrkju. 011 jörðin var orðin að aldingarði, sem allir áttu. Þegar eg var að virða þetta fyrir mér, gat eg ekki að mér gert að fara að reyna að finna þessu öllu stað, og þetta kvöld gerði eg mér grein fyrir því hér um bil á þessa leið. (Síðar komst eg að raun um, að eg hafði ekki gert meira en rétt aðeins að skygnast inn í sannleikann). Það kom mér svo fyrir sjónir, að eg hefði komið til mann- kynsins þegar það var að hverfa. Sólarlagið, sem eg horfði á, lét þá líkingu koma í huga minn, að eg hefði hitt á sólarlag mannkynsins. Þóttist eg nú fyrst sjá ýmsar afleiðingar af við- leitni okkar, sem eg hafði ekki fyr veitt eftirtekt eða dottið í hug, og þó eru þær ekki neitt annað en rökréttar afleiðingar. Afl og hreysti er afleiðing erfiðleikanna. Oryggi veitir verð- laun fyrir bjálfaskap. Við beitum nú öllum kröftum til þess að bæta lífskjörin, og gera okkur öruggari gegn allskonar hættum. Þessu hafði verið haldið áfram látlaust. Mennirnir höfðu unnið hvern stórsigurinn á náttúrunni eftir annan. Það sem okkur dreymir nú aðeins um, var hér orðið að bein- hörðum veruleika — og uppskeran var svo þessi, sem eg horfði nú á! Við verðum að gæta þess, að þrátt fyrir allar framfarirnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.