Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Side 115

Eimreiðin - 01.12.1922, Side 115
EIMRIEÐIN TÍMAVÉLIN 371 áhugi mannanna beitir sér á öðru sviði, kemur fram í ástum og listum, dofnar svo og deyr. Ahuginn á listum dofnar smám sarnan, og á þessum ííma var hann að hverfa. Það eina, sem eftir var af honum kom fram í því, að þeir skreyttu sig með blómum, dönsuðu og sungu í sólskininu. En einnig þessar leifar hlutu að hverfa, og alt að enda í fullkomnu iðjuleysi. Okkur er haldið beittum á hverfisteini þjáninga og erfiðleika, og nú var þessi óvinsæli hverfisteinn loksins brotinn! Þegar eg sat þarna í rökkrinu þóttist eg hafa með þessari einföldu skýringu gert grein fyrir allri tilveru og lífsháttum þessara litlu og fríðu manna. Ef til vill hafði það lánast full- vel fyrir þeim, að koma í veg fyrir ofmikla fólksfjölgun, og af því stafaði það, hve mikið var af hallarrústum, sem enginn bjó í. — Alt var þetta svo dásamlega einfalt og ljóst — eins og flestar rangar hugsmíðar eru! VII. REIÐARSLAGIÐ. Eg stóð þarna og velti þessu í huga mér, hvernig maður- inn hafði orðið of sigursæll í baráttunni. Máninn, gulur og gugginn, gægðist nú upp úr silfurskrautinu í norð-austrinu. Fólkið litla var nú horfið af sjónarsviðinu, náttugla flaksaðist fram hjá og mér varð hroll kalt í nætursvalanum. Eg ásetti mér að halda »heim« á leið og leita mér næturstaðar. Eg svipaðist um eftir húsinu, sem mér var kunnast. Eg rendi augum yfir sfinxinn stóra, og augun staðnæmdust við fótstallinn. Hann sást óglögt í hálfrökkrinu og villuljósinu frá funglinu. Eg sá birkigreinarnar, sem teigðu sig upp eftir hon- um, og þarna voru runnarnir, sem skygðu að nokkru leyti á Srasflötina, þar sem eg hafði lent. Mér varð litið á grasflötina aftur. Mér brá kynlega. »Nei«, sagði eg ákafur við sjálfan uug, »þetta er ekki sú grasflöt«. En það var nú samt sú grasflöt. Andlitið á sfinxinum sneri einmitt í þá átt, svo það var ekki um að villast. Og hvernig haldið þið að mér hafi orðið við, þegar eg hafði gengið úr skugga um þetta? Þið getið alls ekki ímyndað ykkur það. — Tímavélin var horfin!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.