Alþýðublaðið - 05.06.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.06.1923, Blaðsíða 4
4 &LÞSB1SBL&BI© H m m m m m i mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm [ m m Þaö m un borga sig fyiir þá, sem þurfa aö láta rafleggja ný eða gömul hús, að leita upplýsinga um veið hjá mér, áður en þeir semja endanlega við aðra. Vönduð vlnnal Sanngjavnt verðl Jón Signrðsson, raffr. Austurstræti 7. Talsími 83 6. m m m m m m m m m m m m m m i mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Kex og Kokur ButterÆake. Cream-Crackers. Degestive. Marie. Milk. Ginger-Nuts. Tea-Rusk. o. m. fl. teg. Café-Noir. Cream-Fingers. Cremy Chocolate. Jackie Coogan. Stafabrauð. ískökur. fl. tegundir, nýkomið til = H. P. Duus. = Á eltir voru menn fangelsaðir unnvörpum. Auk þess voru menn< húðstrýktir opinberlega, svo hundruðum skitfi, eða látnir skríða á fjórum iótum eftir for- ugum götunum fyrir það eitt, að þeir voru innbornir. Sumir voru með pyndingum og öðrum limlestingum neyddir til að bera falska vitnisbu'rði. Tugir œanna létust af sárum vegna þess, að hinum innfæddu læknum var hótað þyndingum, et þeir slettu sér fram í þetta mál, og sumir jafnvel húðstrýktir. 1 bænum LaJiore vár sprengi- kúlum án nokkurs fyrirvara eða ástæðu varpað yfir hús innbor- inna manna. Hundruð manna létu lífið eða limlestust. í 20 öðrum bæjum léku brezku yfirvöldin svipaðan leik. Það var hljótt um þenna at- burð í Bretlandi. (Frh-) E. J. S. 0. Erlend símskeyti. Khöfn, 4. júnf. Frabkar bata sig. Frá Parfs er símað: í gær hafa Frakkar lagt undir sig í Ruhr-héruðunum litarefni fyrir 400 milljónir franka, og er það jafnt 4 mánaða hergæzlukostnaði. \011um betur. Rfkisskattarnir austurrísku hafa gefið af sér helmingi meira en áætíaðar tekjur námu. Knattspyniumót Reykjavík- ur hófst í gær með kappleik milli K. R. og Víkings. Vindur var töluverður af vestri, og hafði K. R. hanii með sér I fyrri hálf- leik, enda skoruðu þeir þrjú möik þann leik. Vfkingi varð ekki eins mikið úr liðsmannin- um, þegar þeir höfðu hann (vindinn). Vörn K. R. var að vísu mjög góð, en Víkingi varð ekkert úr mörgum ágætis-tæki- færum, sem honum hlotnaðist. Kom hanti knettinum að eins einu sinni f mark (úr vítisspyrnu), og var það merkilega lítið. Olfnsmjölkin er kornin og verður seld, bæði gerilsneydd og ógeril- sneydd, í mjólkurbúðum okkar og heimkeyrð bæj- arbúum að kostnaðarlausu. Tryggið yður mjólk í mjólk- urleysinu með því að panta hana ®ts?ax í sfma 1387. Mjöikurfólag Reykjavíkur. Útbreiðið Alþýðublaðið hirar sem þið eruð og hvert sem þið fariði Roskinn kvenmaður óskast þarf að vera þrifin og barngóð, UppSýsingar Thorvaldsenstræti 4, uppi til hægri. Á Austurgötu 23 í Hafnarfirði er tekið tau til strauningar og föt til viðgerðar ásámt fleiru saumi. 3 duglegir sjómenn óskast til Austijarða. Uppl. í, Sveinabók- b tndinu, Laugavegi 17. Gott, stórt kort yfir ísland óskast til kaups. Tilboð sendist blaðinu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Halíbjörn Halldórsson. Prentsmiðja Hallgríms Benodiktssonar, Bergstaðar-træti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.