Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Side 4

Eimreiðin - 01.07.1924, Side 4
196 JOHN MILLINGTON SVNGE eimREIÐIN Fyrir þessu var þá barist er hinn blædökki örn fór með bliki um vorloftin dimm! Fyrir þetta létu dreyra sinn lands okkar börn, en ljúfan Fitzgerald tók Helja grimm og líka Robe'rt Emmet og ungan Wolfe Tone — allar traustustu hetjurnar á fold. Nú er horfið í gleymsku vort göfuga frón, en þær grafnar í koldimma mold. Smámsaman festi sú skoðun rætur meðal írskra föðurlands- vina, að þeir yrðu að leggja inn á skilnaðarbrautina, ekki að eins í stjórnmálum heldur og í bókmentunum, ef ættjarðarást þeirra ætti að geta borið ósvikna ávexti. Keltneska bandalag'ð var stofnað til þess að styðja og vernda írska tungu, ekki að eins í því skyni að endurlífga fornmálið, heldur til að sam- laga það kringumstæðum nútímans, með því að nota það sem móðurmál og gera það að ritmáli þjóðarinnar. Vms félög 1 sveitunum héldu árlega einskonar þjóðhátíðir, hinar svonefndu feis, beint í því augnamiði að koma saman og syngja, segja sögur og lesa upp á írsku. Keltneska íþvóttafélagið var stofn- að til þess að efla og fegra þjóðlegar íþróttir og leiki. Og 1 leyndum blómgaðist Irska /ýðveldisbræðra/agið,• en sá félags- skapur var í raun og veru hervædd uppreisn gegn Englandi og vildi sameina kenningar og tillögur hinna þriggja stjórn- málaflokka í landinu, þannig að alt hið bezta í írskum aett- jarðarvinum fengi að þroskast óhindrað. Félagið gekk undir ýmsum nöfnum, unz Arthur Oriffith, fyrrum forseti írska fri* ríkisins, reit sína frægu bók The Resurrection of Hungarý (Endurreisn Ungverjalands), og stofnaði Sinn Fein-flokkinn, sem krafðist fulls skilnaðar milli írlands og Englands. Sinn Fein-flokkurinn hafði síðan forustuna á hinu efnislega sviði uppreisnarinnar, en það var Irska leikhúsið, sem hafði f°r' ustuna á andlega sviðinu. Lengi átti leikhúsið við ramman reip að draga. Það var þegar frá öndverðu hrein þjóðræknisleg stofnun bæði að stefnu og starfstilhögun, þó að það væri ekki beinlinis riðið við stjórnmál samtíðarinnar. Margir ágætir írskir rithöfundar buðu því aðstoð sína. W. B. Veats, Edward Martin, George Moors og jafnvel Bernard Shaw skrifuðu sjónleiki fyrir það. £n mestum frægðarljóma varp þó J. M. Synge á leikhúsið með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.