Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Page 7

Eimreiðin - 01.07.1924, Page 7
ÍJMREIDIN ]OHN MILLINOTON SYNOE 199 hafði ekkert að sýna í þessa átt nema eitt eða tvö kvæði og fáeinar impressionistiskar ritgerðir, fullar af þeim ávirðingum, Sern stafa af of miklum heilabrotum um frásagnaraðferðir og ■^yndir, sem ekki eru komnar frá lífinu sjálfu heldur úr bók- mentunum, myndir, sem aðeins eru endurskin endurskins. ^ann hafði ferðast um meðal manna sem voru jafn æfintýra- ^e9ir eins og riddarar miðaldanna, leikið á fiðlu fyrir ítalska slómenn og hlustað á sögur sagðar inn í þykni Bæheims- s^óganna, en Iífið hafði ekki orpið neinu ljósi á skrif hans. ttann hafði lært írsku fyrir mörgum árum, en var nú tekinn gleyma henni, því að hin eina tunga, sem hann hafði áhuga fyrir, var sú, sem nútíðarskáldin notuðu, og sem nú er feián að verða ærið þreytandi. — Eg sagði við hann: »Segðu shilið við París. Þú verður aldrei maður til að semja nokkuð, Serri að kveður með því að lesa rit Racines, og Arthur Sym- °ns verður jafnan betri gagnrýnandi á franskar bókmentir en Farðu til Araneyja, lýstu svo lífi sem aldrei hefur áður Verið lýst«. Eg var sjálfur nýkominn frá Araneyjunum, og ^u9ur minn var gagntekinn af þessum hrjóstrugu eyjum, þar Sern menn verða að berjast við náttúruöflin með hnúum og hfefum fyrir tilverunni. I maí 1898 fór Synge til Araneyja og dvaldi þar í sex vikur. Þær liggja afskektar í minni Galway-flóans á vestur- s^rönd írlands. Synge hafði hingað til dvalið í fjölmenni. Þessi ^erð líktist ferðum einsetumannanna fyrrum, er þeir fóru út á eVðimörku til að biðjast fyrir og lifðu á rótum og villihun- an9i. í útlegð þessari, sem hann hafði sjálfur kjörið sér, fékk ^ann gott tækifæri til að greina' sundur hinar margvíslegu mVndir, sem fyltu hug hans, og losa sig undan áhrifum þeirrar hrörnunar og þess andleysis, sem drottnaði í bókmentunum. ^tlegð hans var bæði skírn og vígsla. Úr henni kom hann endurfæddur. Andlega ástandið var bágborið. í stað frjósemi 1 hugsun var komin innantóm orðaflækjulist. Við þessari mein- semd dugði ekkert kák. Hér þurfti holskurð og sterkt hreins- unarlyf, ef ná skyldi aftur heilsu og þroska. Stefna sú, sem Kipling hóf í enskum bókmentum hafði heillavænleg áhrif Um stund. En svo náði sérgæðisstefnan enska völdum unz °Wðurinn mikli kom með gný sinn og vakti menn af værum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.